Skólablaðið

Ukioqatigiit

Skólablaðið - 01.10.1947, Qupperneq 21

Skólablaðið - 01.10.1947, Qupperneq 21
framhald. af t>ls. 2o. um ekki að fullu lokið, þegar þetta er skrifað. En embættismannatal verður að venju birt í jólablaðinu. ÞÓ skal J>ess aðeins getið að inspector platearum (hringjari) var kjörinn Bogi Ingimarsson é. D., en scriha scholaris Ólafur Haukur ólafsson 5. Bs háðir með öflugum meiri- hluta. Beiðinlega kom það fram a þessum fyrsta skólafundi, hve nemendur hafa mikla tilhneigingu til að hregðast þegn- skaparskyldujn sínum gagnvart fólagslífi skólans, Ekki allfáir neituðu að taka þeim nefndarstörfum, er þeir voru kjörn- ir til. Að menn svíkist þannig undan merkjum getur orðið allhagalegt fyrir fólagsstarfsemina, ekki sízt þegar um er að ræða fólk, sem þegar hefir aflað sór noklcurrar reynzlu með störfum í nemenda þágu. Að minnsta .kosti ætti ómerkileg "hekkjapólitík" ekki áð vera nein ástæða til slíkrar hreytni. Að þessu sinni er meiri fjöldi nem- enda í skólanum en nokkru sinni fyrr í sögu hans. Aðstæ^ur hljóta því allar að vera örðugri en aður, þar eð gagnkvæm kynning nemenda á milli getur vart orðið eins mikil og æskilegt væri. 0g ekki þætti mór ótrúlegt að leita yrði að nokkru leyti, út fyrir húsakynni skólans með skemmtanalíf nemenda. Selsferoir verða þá að líkindum færri á hvern hekk, a.m.k. ef á þeim verður sama tilhögun og tíð- kazt hefur hingað til, að helckirnir færu austur um helgar (og varla það). En ur þessu verður sjálfsagt ekki hætt, þar sem skólayfirvöldin hafa yfirleitt verið treg á frí til selsferða. Eitthvað virðist nú vera farið að hóla á fólagslífinu. llálfundafólögin hafa hafið starfsemi sína og tvær dans- æfingar hafa verið haldnar mjög fjölsótt- ar. há hafa íþróttamenn skólans haldið uppi heiðri hans á skólamótinu, mjög glæsilega, svo sem um getur á öðrum stað í hlaðinu. Blekkslett'um hefur frá upphafi verið ætlað að flytja hógværa gagnrýni á það, sem aflaga fer í skólalífinu. Hór á eftir fer hróf, sem okkur hefur horizt frá Lúðvílci Gizurarsyni. í hverjum frímínútum kaupir fjöldi nemenda sælgæti og gosdrykki hjá "júlla" eða "Freyju". ÞÓ hver nemandi kaupi ekki fyrir háa upphæð, verður þetta þó mikið fó, þegar saman kemur, álagning a sæl- gæti er mjög mikil, en kostnaður við sölu tiltölulega lítill, þarf sælgætis- verzlun því ekki að vera rekin í stór- um stíl til þess, að hun heri sig. Sæ.l.gætiskaup nemenda eru það mikil, að gróði kaupmannsins af þeim er þó nolckur fjárhæð. Ef nemondur stofnuðu sína eigin húð og keyptu þar sitt sæl- gæti , róðu þeir yfir hagnaðinum af verzluninni og gætu varið honum að eigin vild. Rekstur slíkrar verzlunar er svo einfaldur, að hver meðal greindur maður á að geta rekið hana svo vel í lagi só. Að öllum líkindum væri ekki hægt að reka skólahúð í Skólahúsinu sjálfu og yrði því að hyggja undir hana sórstakt hús á skólalóðinni. Þyrfti kostnaður við hyggingu lítils húss ekki að vera svo mikill. Hvort leyfi fengist til slíkrar hyggingar hjá yfirvöldum skólans loikur vafi á, því að þau eru mótfallin öllu sælgætisáti. En þeim mætti standa á sama hvort við kaupum sælgæti af okkur sjálfum eða öðrum, fyrst sælgæti er keypt á annað horð. Ef skólahúð væri stofnsett mætti ágóða af henni verja á margan hátts t.d. Til styrktar fátækum nemendum skólanz. Til styrktar ferðalokum nemenda. Til verðlauna fyrir góða framistöðu o.s.frv. Starfstilhögun skólahúðar og ráðstöfun ágóðans yrði að ákveða með reglr gjörð. Annars vona óg að forraðamenn nem— enda og skólans taki þetta mál til athug- unar. 6.B. Örn Clausen, Atli að við getum fen‘: göngutúr í dag. K. hi Ja, svona kannski einn og einn í einu, ef mik:ið liggur við.

x

Skólablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.