Skólablaðið

Ukioqatigiit

Skólablaðið - 01.10.1947, Qupperneq 22

Skólablaðið - 01.10.1947, Qupperneq 22
- 22 STEINÞÓR SIGURBSSON MAG. SCIENT. - Minningarorð - . íað er á stundum eins og náttúru- rannsoknum íslands sje ógæfan £ 13100 borin. 3o. maí 1768 týnist Eggert ólafs- son i djúp Breiðafjarðar, 42 ára gamall. 21. maí 1845 hlýtur jónas Hallgríms- son "beinbrot, sem fáum dögum síðar hefir orðið honum að hana. Hann var þá 38 ára •gamall, Sunnudaginn 2. nóv. 1947 ferst Steinþór Sigurðsson við rannsóknir á Héklugosi, 43 ára að aldri. Slík hafa örlög þeirra íslenzku náttúrufræðinga orðið, sem fremstir hafa staðið sinnar tíðar við rannsóknir á náttúru íslands. Þau eru þung, og enginn fær til fulls metið það tjón, sem íslensk nátt- úrufræði hefir beðið við slík reiðar- slög. Steinþór Sigurðsson fæddist í Reykjavík■11. janúar 19o4* Foreldrar hans voru þau Sigurður jónsson, skóla- stjóri, 0g fyrri kona hans, frú Anna Magnúsdóttir. Steinþór lauk stúdents— prófi í stærðfræðideild Menntaskólans í Reykjavík 1923« Sigldi samsumars til náms við Hafnarháskóla og las sem aðal- námsgrein stjörnufræði, en aukanáms- greinar hans voru eðlisfræði, efnafræði og stærðfræði. Hann lauk magisterprófi í aðalnámsgrein sinni 1929. Undirbún- ingnurn undir störfin heima var þa lokið. Við námið hafði Steinþór reynst fluggreindur, afburða ötull og skyldu- rækinn. Hann kvæntist 1938, 4uði Jonasdótt- ur, alþingismanns. Lifir hún mann sinn ásamt tveimur börnum þeirra ungum, dreng og stúlku. Fundum okkar Steinþórs Sigurðsson- ar bar fyrst saman í Menntaskólanum, þó urðu kynni okkar ekki mikil a þeim slóðum. Hann var þá í 6, bekk, en jeg aðkominn £4« bekk, Aftur lágu leiðir saman í Höfn, Jeg heimsótti hann einu sinni í Römersgötu og tjáði honum vanda nokkurn, sem mjer hafði að höndum borið, Jeg minnist vel, hve hollráður Steinþór var mjer þá og hve fús hann | sjálfur var til hjálpar. Siðan óx kynn- • ing okkar, og frá þeim tíma tel jeg hann i einn vina minna. Þegar Steinþór Sigurðsson kom heim | að afloknu námi, gerðist hann fyrst ‘ eðlisfræðikennari og stærðfræðikennari i við Menntaskólann á Akureyri,- Gegiidi hann því embætti til ársins 1935, er hann fluttist til Reykjavíkur | og tók við kennaraembætti í sömu greinum .! og hann haf ði kennt fyrir norðan við I Menntaskclann her. Af því embætti ljet i hann eftir 4 ár, en hvarf þó ekki til - fulls frá skólanum að því sinni. Hann kom aftur að Menntaskólanum sem stunda- : kennari haustið 1941 og kenndi þá stærð- fræði við stærðfræðideildina til ársins • 1945.- Sem samkenne.ri Steinþors þessi ar öll við Menntaskólann í Reykjavík kynnt- : ist jeg veL atorlcu hans sem kennara og ósjerplægni í öllu starfi. Hann var t hógvær í dómum og glöggskyggn á námsgetu nemenda, Þegar Viðskiptaháskóli íslands var 1 stofnaður 1938, gerðist Steinþór skóla- stjóri hans þegar frá öndverðu, og alt í til þess, er skólinn var niður lagður og hafin vara kennsla í viðskiptafræðum ; við Háskóla íslands. Þá varð Steinþór starfsmaður viðskiptadeilde.r og allt fram til síðastliðins hausts, að hann sakir anna sagði því starfi lausu. L ófriða.rárunum lokuðust íslenskum : stúdentum leiðir til framhaldsnáms við háskóla á Norðurlöndum og annars staðar á meginlandi Evrópu, þar sem þeir höfðu ! einkum aflað sjer æðri skólamenntunar í t þeim námsgreinum, sem ekki voru kenndar við háskólann heima. Ve.r þá' horfið að því ráði, að hefja kennslu í verkfræði við Háskóla íslands. Steinþór Sigurðssoi. var efins um að æskilegt væri að flytja verkfræðinámið inn x landið nu, en eftir að það var álcveðið, reyndist hann verlc- fræðideildinni hinn traustasti. Hann var formaður nefndar þeirrar, sem falið

x

Skólablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.