Skólablaðið

Årgang

Skólablaðið - 01.10.1947, Side 12

Skólablaðið - 01.10.1947, Side 12
12 t/N /\ V l/~ 1 J k/ Eins og menn vita er það mjög mililvæg undirstaða undir allan lær- dóm og menntun að skrifa vel og læsi- lega. Illa læsileg rithönd hefur oft lælckað menn all verulega á prófum eða. jafnvel fellt, Er því oftast þannig variðs að prófdómendur geta ekki lesið skriftina og leggja allt aðra meiningu í urlausnina en nemendur, Eoa þoir komast í svo vont skap við lestur slxkra úrlausna, að þeir gefa mönnum lægra en þeir ættu skilið. ^ú er því þannig varið í skóla okkar, að ætlast er til þess, að nemendur hafi fengið nægilega kennslu í þessum efnum frá harnaskóla, enda er gefin einkun fyrir ritleikni á inntökuprófi. En því mið- ur er alls ekki lögð nægileg áherzla a þessa kennslu í barnaskólunum, svo að rithönd flestra nemenda er illa læsileg,- Það liggur því í augum uppi, að kenna ætti skrift í Mennta.sk01s.num og þa í gagnfræðadeildinni, því að nú er því þannig háttað, að í gagnfræða- deildinni er gefin einkunn fyrir rit— leikni, - NÚ kynni einhver að segjs., að það só tilgangslaust að kenna rit- leikni, því að ekki fást full not af þeirri kennslu, nema menn hafi ein- hvern áhuga á því að fegra rithönd sína, og verði menn, þegar áhuginn vaknar ,að leita sór kennslu utan skólans. En nú er það vitað mál, að einmitt þe^ar menn sitja fyrstu árin í Menntaskólanum $ru menn að fá rit- hönd sína í fast c skorður og móta hana í það form, sem hún hefur á full- orðinsárunum , og einmitt á þeim árum vaknar áhugi á því að fegra rithöndina Það væri því alveg sjálfsagt að hafa þar hönd í baggai glæða áhugann og leiðbeina nemendum þannig, að rit- höndin yrði sem læsilegust,- NÚ fynd- ist mer eðlilegast, að Menntaskólinh veitti nemendum sínum þessa tilsögn. Það má auðvitað deila um það, hvað beri að kcnna í Menntaskólanum og : hvað ekki.i, én það'er þe hið ■minnsta, sem hægt er að krefjast, að hann veiti kennslv x þeim námsgreinum,sem einkunn er gcfin fyrir, - Þessa kennslu hefði átt afi veita í gagnfræðadeildinni, þar sem einkunn er gefin fyrir ritleikni á gagnfræðaprófi, En nú er ákveðið að leggja þá deild niður hór við skólann, samkvæmt nýju fræðslulögunum og væri því sjálf- sagt að'hafa þessa kennslu í þeim bekk, sem nú heitir 3* bekkur. NÚ er það orðið mjög algengt, að menn læri a ritvól, og man óg ekki betur en að tillaga kæmi fram um það á skólafundi fyrir tveim árum að taka bæri upp kennslu í vólritun í skólanum. Þetta var mjög skynsamleg tillaga og er leitt til þess að vita að hún hefur ekki komist í framkvæmd, - En þrátt fyrir það, að menn kunni að vól- rita, er það vitað mál, að vólritun getur ekki komið algerlega í stað þess, að menn noti penna og blek, og þess vegna er það eindregin osk ma.rgra nemenda 1 Menntaskólanum, að tekin verði upp I skriftarkermsla x ckólanum hið allra B.S. JÓn M. (í 5. B,) EÚ eigiö íxúö ;■ ð far; aö brculesr Bickens,. Edclr.tein.f JáigUM við að lcss f; lo cf tv;o citios? Joíí t ITÚ, ei; ið pór hana lcrarmske, Ed.elstein'í pýðing í 6 A: Die stube ait ,dem Ofcn uno. zv/ei Kamtnern. StofiT neð ofni og tveim lcömruit’.

x

Skólablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.