Litli Bergþór - 02.03.1987, Page 3

Litli Bergþór - 02.03.1987, Page 3
1 LITLI-BERGÞÓR Málgagn Ungmennafélags Biskupstungna 8.árg. l.tbl. Efnisyfirlit: Bls . 1 2 3-6 7 8 9-12 13 14-15 16 17-18 19 20 21-24 24 25-26 Ritsjóraspjall Formannsspjal1 Fréttir HSK þing Iþróttir Fornleifafræói Vika úr lifi Aratungu Krakkar skrifa Einn orðsins þjónn Úr Gjörðabók Skálholtskirkju Fleiri eóa færri Eins og mér sýnist Þá var ég ungur Reikningar Litla-Bergþórs Dagbók Afríkuferóar Ritstjóri og ábyrgóarmaóur: Útlitshönnun og teikningar: Efnisöflun og uppsetning: Myndir: Vélritun: Fjölföldun: Sveinn A. Sæland Guöríður Guómundsdóttir Jóhanna Róbertsdóttir Oddný Jósefsdóttir Sigríður J. Sigurfinnsd. Þorfinnur Þórarinsson Gunnar Tómasson Sveinn A. Sæland og fengnar að láni Guöríður Erla Káradóttir Fjölritunarstofan Stensill Ágætu lesendur Alltaf er þaö nú jafn gaman þegar komió er fram á veturinn og sólin er farin aö hækka á lofti og veöriö eins frábært og það hefur verió í vetur. Samt er nú einn galli á þessu öllu saman, en þaó er aó vegir eru allslæmir og held ég, svei mér þá aó þaö endi meö því aó allir bilar hér i sveit hristist hrein- lega i sundur. Þaö má segja aö starfsemi ung- mennafélagsins i vetur hafi verió meó minna móti, hverju sem þaö er nú aó kenna. Fólk virðist hafa einhver reiðinnar býsn á sinni könnu. Þaó hefur ekki einu sinni verió hægt aö hafa kaffi i Aratungu á fimmtudagskvöldum og þykir fólki þaó mjög mióur. Nú lióur senn aó þvi aö aðal- fundur verði haldinn og ætla ég aö biöja alla sem einhverjar tillögur hafa/ um fólk i nefndir eöa stjórn, aó láta uppstillingarnefnd eöa stjórn vita hió fyrsta. Það er mjög nauð- synlegt aö vel takist til um nefndir svo aö starfsemin eflist og verói sem mest, og þá einnig best. Þaö ættu nú sem flestir aö reyna að sjá sér fært aó mæta á aðalfundinn, svo við getum heyrt hin ýmsu sjónarmiö um hin ýmsu mál. Læt ég hér meö þessu lokið og hafió þió þaö bara sem allra best. Pe'-iur

x

Litli Bergþór

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Litli Bergþór
https://timarit.is/publication/884

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.