Litli Bergþór - 02.03.1987, Síða 12

Litli Bergþór - 02.03.1987, Síða 12
BERGSSTAÐIR. Sérstök ástaða er til að frióa sýrukerið, sem tengist þjóð- sögunni um Bergþór í Bláfelli. BORGARHOLT. Þar var bænhús fast vió íbúóarhúsió, en er nú líklega að mestu horfiö. BRATTHOLT. Karlhól, þar sem heygóur er Karl nokkur, má alls ekki slá, því þá mun eitthvaó koma fyrir í Bratt- holti. Hóllinn er nú innan frió- landsins vió Gullfoss. Gljúfurhús var tekið meö sem dæmi um fjárhús, en þaö var notað fram um 1950. HÚsið er á mjög skemmtilegum staó, stutt frá Hvítárgljúfri, vel hlaðió og meó grjótgarði í kring. Sagnir eru um bænhús í Brattholti en ekki vitaö hvar þaó stóö. BREKKA. Biskupagötur (oft nefndar Skógagötur eöa Skógamannagötur) eru reiógötur frá biskupatió í Skálholti og sjást mjög greinilega á Efri-Reykj- um og i Brekkuskógi. Viö bæjarlækinn eru vel varóveittar tóftir af korn- myllu og rafstöö, þær best varóveittu i sveitinni. Brúsastaóir er litil tóft nióur viö Andalæk, en þar var safnaó saman rjómanum frá Hliöabæjunum og hann siðan fluttur i rjómabúió á Torfastöóum (Torfastaðakoti). BRÚ. í Taugaveikishól sem er bak vió fjósió, var grafinn maöur er lést úr taugaveiki, og mátti ekki hreyfa vió hólnum i 60 ár. í Grásteini býr huldukona, sem fólk á Brú hefur dreymt. Á Langabakka er dys sem fannst 1876, og i henni nokkuð af munum, sem nú eru varðveittir á Þjóöminjasafninu. BRYGGJA. ÞÓ ekki sé mjög langt sióan búió var á Bryggju, þá er þaó eina bæjarstæóió i sveitinni, sem varðveitst hefur meö öllum útihúsum og túngarói og ber þvi aó varðveita þaó sem eina heild. BRffiÐRATUNGA. Innst inni i högum er Selið, en þar eru tvær sauóhústóftir, en uppi á Selásnum er um 140 ára gamalt heykuml, hlaóiö úr grjóti, en svo vel varóveitt aó það gæti eins háfa verió hlaöiö i gær. Flosi er talinn hafa farið um Flosatraðir, þegar hann heim- sótti Ásgrim Elliðagrimssón i Bræóra- tungu. Enn sést nokkuó eftir af Flosa- trööum uppi á Stekkholtinu, en hluti þeirra er kominn undir tún. ÞÓ aó aðrar tóftir i Stekkholtinu séu ekki á þessari skrá, né forn hagagarður nióur undir Tungufljóti, þá tel ég ástæöu til að athuga þær fornminjar betur. DALSMYNNI. 1 mýri uppi i fjalli, nokkru vestan Sölvagils, er fornleg tóft, sem ekkert er vitað um, en þyrfti að skoðast nánar. DRUMBODDSSTAÐIR. Nálægt bænum er leiöi og smiója landnámsmannsins Drumbodds, sem ber aó vernda vegna aldurs. EINHOLT. Stuttu vestan þjóövegarins aó Einholti er fornmannahaugur er ber nafnió Dyngja. Einar Gestsson mun hafa grafió i hann og misst hestinn sinn eftir þaó. FELL. Kirkjugaröur var noróur af túninu, aö sögn Þórarins i Fellskoti. Rétt suóvestan vió bæinn er heillegur stööull, einn af örfáum slikum i sveitinni. Auk þess er rétt aó benda á aö þegar grafió var fyrir ibúóar- húsinu 1968, komu upp i noróaustur- horni grunnsins, nokkrir munir sem liklega eru frá vikingatió. FELLSKOT. Nokkru suðaustan vió bæinn er hringur, sem ekki er vitaö til hvers var notaóur. GYGJARHÓLSKOT. Allnokkru neðan vió mörk Brattholts og Gýgjarhólskots, rétt vestan vegar, eru tóftir sem eru aó miklu leyti blásnar upp. Þar hafa fundist nokkrir munir, en engar sagnir eru til um þær. HAUKADALUR. Sprænuhúsatóft er nióur undir Tungufljóti og hefur ekki verið notuö i manna minnum. Hún var tekin sem dæmi um beitarhús, en umhverfi hennar er mjög sérstætt, allt skógi vaxið með smásprænum á milli. Marteinslaug og Berþórsleiði hafa veriö friólýst um langan aldur. Konungasteinar, sem eru norðvestur af Geysi, eru merkilegir fyrir þá sök aó á þá eru klöppuó fangamörk þriggja konunga Danaveldis, sem allir komu aö Gevsi.

x

Litli Bergþór

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Litli Bergþór
https://timarit.is/publication/884

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.