Litli Bergþór - 02.03.1987, Síða 22
6/
'£/H4 *n/r' jy*
''putÚ
Sköyrazkt.
Skógræktarfélag Árnesinga samanstendur
af allmörgum deildum, sem ýmist eru
skógræktarfélög, kvenfélög eóa ung-
mennafélög, en einstaklingar hafa
aldrei verió teknir i félagió. Þaó
hefur leitt af þessu deildafyrirkomu-
lagi, aó ekki hefur verió til félaga-
skrá, en talió aó félagarnir væru 612.
Stjórn félagsins hefur oft á undan-
förnum árum rekist á ýmsa annmarka við
svona tilhögun. Þaó er t.d. töluvert
um aó fólk vill ganga í skógræktar-
félag, en hefur ekki áhuga á starfi i
kvenfélagi eóa ungmennafélagi. Eóa þá
aö þaö félag sem fólk er starfandi i er
ekki deild i Skógræktarfélagi Árnesinga.
Á fundi á Selfossi 22.jan. sióast-
liöinn þar sem stjórn félagsins'ásamt
formönnum flestra deilda ræddi þessi
mál itarlega, kom m.a. fram aó á árs-
fundi Skógræktarfélags íslands 1986 var
ákveðiö aó hækka árgjöld úr 7 kr. i 50 kr.
Skógræktarfélag Árnesinga hefur ætið
greitt þessi gjöld án þess aö rukka
deildirnar, en viö þessa hækkun er tæp-
lega hægt aó komast hjá þvi.
Á fundinum á Selfossi kom einnig fram,
aó i Hrunamannahreppi tók nýstofnaö
skógræktarfélag viö starfsemi skóg-
ræktarnefnda i ungmennafélagi og kven-
félagi um leið og þær voru lagóar nióur.
Þá hefur lika veriö stofnað skógræktar-
félag i Grimsnesi meö þátttöku fólks úr
Þingvallasveit og Grafningi. Félagar
úr þessum sveitum eru mjög ánægó með
þetta nýja fyrirkomulag. Þessi félög
hafa látið til sin taka ýmis umhverfismál
önnur en beina skógrækt, t.d. hefur
Grimsnesfélagió lagt sérstaka áherslu
á umhverfi Ljósafossskóla. Þá mun
undirbúningur hafinn aó stofnun skóg-
ræktarfélaga á fleiri stöóum.
Ekki voru talsmenn allra ungmenna-
félaga i sýslunni sáttir vió aö þeirra
félög hættu þátttöku i skógrækt og
jafnvel afhentu nýjum skógræktar-
félögum eignir sinar. Þeir töldu aó
stofna mætti sérstakar skógræktar-
deildir i félögunum sem kysu sér
sinar eigin stjórnir og hefóu sjálf-
stæóan fjárhag. Þá þyrfti fólk aó
ganga sérstaklega i skógræktardeildir
ungmennafélaga og þær væru opnar þeim
sem ekki vildu vera i ungmennafélögum
aó öðru leyti.
Menn ættu aö leióa hugann aö þessum
málum fram aö aðalfundi U.M.F.Bisk,
eóa hvort ætti aó stofna sérstaka
deild innan félagsins, sem einnig væri
opin öllum áhugamönnum um skógrækt.
Eöa i þriója lagi aö stofna sérstakt
skógræktarfélag.
(j'tu-mcJ' 'JómclSS.
7//'2//s/c//2/7s/Pct.
TILBOÐ ÓSKAST
1 FffiÐI FJALLMANNA HAUSTIÐ
19 8 7
UPPLÝSINGAR GEFUR GJALDKERI
RÓBERT Á BRÚN, Á KVÖLDIN
SÍMI 6888
SKRIFLEGT TILBOÐ SENDIST
TIL RÓBERTS FYRIR:
15. APRÍL 1987
Pver/<$ txðí
/j/ens Péturs.
HEF OPNAÐ RAFMAGNSVERKSTffiÐI í
GAMLA LffiKNISHÖSINU 1 LAUGARÁSI.
TEK AÐ MÉR ALLAR RAFLAGNIR
- SMÁAR OG STÓRAR -
HEF ÁVALLT FYRIRLIGGJANDI
HELSTU SMÁVÖRUR TIL RAFLAGNA.
SÍMATÍMI KL. 8-9 Á MORGNANA
SÍMI 6845