Litli Bergþór - 02.03.1987, Blaðsíða 25
'pa vnr €ý -
Síðast mánuðinn var svo skólinn á
Torfastöóum. Ég hélt til heima og
gekk í skólann á hverjum degi. Þá
þótti nú ekki umtalsvert, svona á
útmánuðum aó láta krakka skoppa ema
bæjarleió, þó hún væri i þessu til-
viki nokkuö löng. Allt gekk þetta
sæmilega og undi ég hag mínum vel.
En allt í einu skall annaó reióar-
slagió yfir mig. Þegar litiö var
liðió á kennslutimann á Torfastöóum,
fréttist þaó einn góóan veóurdag, aó
Siguróur væri aó hætta kennslu og
ætlaói til Noregs, ásamt Þorsteini á
Vatnsleysu. Enginn vissi hver tæki
vió kennslunni, þennan tima, sem eftir
var. Þetta væri alveg hræóilegt. Nú
kæmi nýr maður, sem viö hefóum kannski
aldrei séö, hvaö þá meir. Fullnaóar-
prófiö framundan og ég, vesalingur :v.
minn, meö Helgakver á bakinu ofan á
allt annaó. Enginn myndi halda meiri
hlifiskildi yfir mér en einmitt
Siguröur og nú var hann aó fara. Ég
var ákaflega svartsýnn. Auóvitaó
næói ég ekki prófi, yrói ekki fermdur
og yröi sjálfum mér og minu fólki til
ævarandi skammar.
En þetta leystist allt á farsælan
hátt, séra Eirikur tók við kennslunni
og reyndist okkur ákaflega vel á allan
hátt og þegar aó prófinu kom, var frú
Sigurlaug, prestsfrúin sjálf, próf-
dómari. Ég var auóvitaó himinlifandi
glaóur yfir þessum málalokum. Aö hafa
náó fullnaóarprófi og vera aö mestu
laus við Helgakver, þó aó auóvitaó
yrói nú aó litai það, þegar til
fermingarundirbúnings kæmi.
En allt fór þetta nú samt á annan
veg, eins og nú verður frá sagt.
Vorió 1918, eóa fyrir einu ári, er
hér var komið viö sögu, vildi þaó
slys til aö séra Gisli Jónsson^
prestur á Mosfelli, drukknaói 1
Þverá i Landeyjum. Var hann þar á
feró meö vinnumanni sinum. Þá var
engin brú komin á Þverá og ætluöu
þeir yfir á vaói, en hestur^prests-
ins lenti i sandbleytu og féll
presturinn i ána og drukknaði.
Heimiliö á Mosfelli var fjölmennt,
börnin mörg, en sum þeirra þó upp-
komin og heimiliö talið fremur fá-
tækt. Þaö varð þvi aó ráói aö ná-_
grannaprestarnir tóku aó sér aó þjóna
prestakallinu i eitt ár, svo aó ekkjan
gæti haldió embættislaunum manns sins.
Séra Eirikur á Torfastööum messaói i
Miðdal i Laugardal, séra Kjartan i
Hruna á Mosfelli. Séra Ólafur i
Arnarbæli i Klausturhólum og séra
Jón Thorsteinssen prestur á Þing-
völlum, messaói á Búrfelli. Séra
Kjartan kom alltaf vió heima þegar
hann fór aö messa á Mosfelli, enda
þurfti hann á ferju aö halda yfir
Brúará, en hún var þá óbrúuö. Svo
var lika mikil vinátta milli hans og
Steinunnar frá þvi hún var heimilis-
kennari i Hrunamannahreppi eins og
áóur er sagt. Svo er það eitt sinn
um vorió, liklega hefur þaó verió
i byrjun mai, þá er presturinn
á feró sinni sem oftar. Segir
hann þá Steinunni, aö nú standi til
aó hann fermi öll börn úr Grimsnesi
og Laugardal á Mosfelli sióar um
vorió. Þegar Steinunn heyrói þetta
fannst henni ekki koma til mála
annað en séra Kjartan fermdi mig og
var þaó auósótt mál. Ég man vel aó
ég heyrói á tal þeirra um þetta mál,
og þegar þetta var svo afgert, sagói
presturinn: "En ég hef nú aldrei
notaó Helgakver." Þetta skipti auó-
vitað engu máli fyrir hann, en mér
uróu þetta svolitil vonbrigói. Ekki
vegna þess að ég sæi nú eftir þvi aö
vera nú laus við "kverið". Sióur en
svo. En mér fannst ég vera búinn aó
hafa svo mikið fyrir þessu allar
götur frá áramótum og svo væri hætt
viö allt saman og öll min fyrirhöfn
verið til einskis. Auóvitaó sagói -
ég engum frá þessum hugsunum minum,
þaó heföi þótt ósvinna ef ég hefói
sagt aö barátta min vió aó læra
Helgakver hefói verió til ónýtis.
En siðar hef ég nú komist á þá skoðun
aó allt þetta hafi verió mér til
góós. Ekki sist skólaveran hjá Sig-
urói og reyndar öll sú fyrirhöfn, sem
mér fannst þá meó öllu óþörf.
Spóastaóir um 1930