Litli Bergþór - 02.03.1987, Blaðsíða 27

Litli Bergþór - 02.03.1987, Blaðsíða 27
25 — 'D&AU&C 7u24tA6K/ — " Ote.ftu'r iCr ctaýJá/t Afrí/ay&Mur. 1.4. Vaknaði snemma og var mér færður góóur morgunverður í rúmió. Fljót- lega eftir hann, var mér ekió út á flugvöll, þar sem ég hitti Gottskálk, Powel og Kerttu. Var feróinni heitió til Tamale og siðan lengra noróur í ævintýraleit. Fljótlega var lagt af staó meö nýtísku þotu Ghana Airways. Fólkið var samt við sig, meó hænur og fleiri varning meó sér í vélinni. Eftir u.þ.b. klukkustundar flug komum viö til Tamale og fórum vió beint á brautarstöö til aö reyna aö fá far enn noröar til Bolgatanga. Þurftum viö að bióa i 3 tima eftir fari. 1 bilnum voru amerisk hjón sem buóu okkur gistingu, sem vió þáóum meó þökkum. Fengum viö okkur bjór áóur en viö fórum aö sofa. 2.4. Ef11r góóan morgunverð kvöddum vió Amer 'kanana og héldum af staó á rútu- stoppistööina. Fengum viö far þangaö á traktorskerru, allt er betra en aó ganga i hitanum. Meðan viö vorum aö bióa eftir bil til Burkina Faso (Efri- Volta) fylgdumst vió meö smástrákum sem voru aó leika sér meó litió apa- kvikindi. Fengum viö fljótlega far og vorum bjartsýn á aó vió yróum snemma i Ouagadougu. Svo fór nú ekki þvi vió vorum mjög óheppin með bil, hann var alltaf aö bila, auk þess sem bensiniö hafói verió drýgt meö stein- oliu (bensin var skammtaó i Ghana). Alltaf var þvi verió aó stoppa, i steikjandi hita. Viö höföum ekki gert ráö fyrir nema þriggja tima ferö og aóeins haft vatn meó, i samræmi viö það. Alls tók feróin 11 tima og sióustu timana komumst vió ekki i vökva og vorum þvi byrjuó aó þorna upp, með tilheyrandi höfuöverk. Heldur eyöilegt landslag var á leið- inni, lágir runnar og allt mjög þurrt. Þorpin voru hins vegar áhuga- veró, húsin byggó úr leir og skit, meó stráþökum og húsaþyrpingin myndaði hring, sem inn i var eldað, þvegió og fl. Komumst viö inn i eitt þorpió, vió eitt stoppið. Vel gekk aó komast yfir landamærin og vorum vió nógu snemma, þeim er lokaó kl.6 þar sem útgöngubann er i Burkina Faso kl.6. Fljótlega eftir aó yfir landamærin kom, breyttist allt, allar sölubúóir fullar af alls kyns varningi og allt fremur ódýrt. Viö fengum fljót.lega inni á góóu hóteli i Ouagadougu, höfuöborg Burkina og vorum fegin aö komast i rúmió eftir góóa steik. Hér er nóg af kjöti til, sem vont. er að fá i Ghana. 3.4. Vöknuóum seint og notuóum daginn til aó skoöa okkur um i borginni og leita eftir leið til aó komast til Mali. Fórum viö á markaðinn sem er meó hinum stærstu i Vestur-Afriku og var þaö mikil upplifun. Hér gildir aó vera haröur i aó prútca og er verslun mikill leikur hér. Borgin sjálf er mjög lik öórum stórum borgum i V-Afriku, skitug, mannhaf og alls staóar verió aó selja. Eitt er þó eftirtektarvert og er það hve mikiö er um betlara, holdsveika, filaveika og alls kyns bæklaóa og hér er einnig mjög mikiö af muslimum, sem biöjast fyrir i áttina aö Mekka, hvar sem þeir eru staddir þegar bænatimi er. Um Kvöldió sátum vió og drukkum bjór ásamt einum innfæddum, sem hafói elt okkur allan daginn, þegar vinur hans kom og færói okkur þær fréttir aó á hóteli rétt hjá væru staddar tvær franskar konur, sem væru á leió

x

Litli Bergþór

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Litli Bergþór
https://timarit.is/publication/884

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.