Litli Bergþór - 10.12.1987, Blaðsíða 7

Litli Bergþór - 10.12.1987, Blaðsíða 7
/ L okskóhnn JL/faborg. /Ðrífa Jírisíjansc/óttir Þegar vetrarstarfi lauk í maí s.l. var ákveóió aó foreldrar myndu hittast um miöjan ágúst og byrja þá aó undirbúa vetrarstarfió. Mæting var góö og almennur áhugi fyrir samskonar fyrirkomulagi og verió hafói árió áður. En um leió voru fleiri sem komu meö þá skoðun aó erfitt væri fyrir foreldra a.m.k. suma aó sinna sjálfboðavinnu sem var nauósynleg í fyrra tii þess aö starfsfólk væri nógu margt fyrir þann fjölda barna sem sækja leik- skólann, en þetta fyrirkomulag sparar laun fyrir heilan starfs- kraft í leikskólanum. Vió ræddum sjálfboöavinnufyrir- komulagió fram og aftur og komumst ^aó lokum aó þeirri nióurstöóu aó þeir sem gætu unnió myndu gera þaó sn hinum yröi gefinn kostur á aó vera meó, en þá myndu þeir, sem skki vinna sjálfir, greióa kr.1000,- meira á mánuói fyrir sín börn og þannig næóist aö borga fyrir starfskraft þann tíma sem þeir ættu annars aó annast. Börn aó leik Vió byrjuóum leikskólann meó starfsdegi foreldra í lok september, og var þá settur upp annar sandkassi og geröur skjólveggur. Lögö voru á ráöin um gerö á rólum en heldur illa gekk í byrjun aó fá þær smiðaóar. Ragnar Lýósson bjargaöi okkur aó lokum meó því aó taka aö sér verkiö og eru rólurnar rétt ókomnar. Fríóa í Hrosshaga geröi okkur þann neiður aó vera meó okkur aftur í vetur en Steinunni misstum viö i oúóina til Bjarna og Oddnýjar. ^nna Björg, kennari i Reykholti, tók vió starfi Steinunnar og auk þeirra er Hanna Maria i Skálholti meó okkur á fimmtudögum. Núna eru 18 börn i leikskólanum frá 15 heimilum og okkur hefur borist til eyrna aó nokkur muni bætast vió eftir áramótin. Enn eru þvi miöur engin börn ofar úr sveitinni en frá Felli en vió viljum leggja áherslu á aó öllum er velkomin þátttaka meó börnin sin i leikskólann, óháð búsetu innan Biskupstungna. 1 fyrra voru laun starfsfólks i al- geru lágmarki. I haust var augljóst aö^vió höldum ekki starfsfólki með slikum nánasarskap og þvi hækkaói rekstrarkostnaóur verulega. Vió leituóum til hreppsnefndar til aö hjálpa okkur aö mæta þessu og undir- tektir þar voru enn sem fyrr mjög já- kvæóar. Kunnum vió þeim sannarlega þakkir fyrir þaó og gleójumst yfir aö þeir skuli meta okkar starf svo vel sem þeir gera og sjá mikilvægi þess fyrir okkur foreldra og börn okkar. Hluti hreppsnefndar i leikskólanum. En hápunktur tilveru okkar i haust var aö hreppsnefnd þáöi boö okkar um aó koma i heimsókn til okkar og lieiör- aói leikskólann meó veru sinni miö- vikudaginn ll.nóvember s.l. Þau sögöu okkur vió þaó tækifæri að verió væri aó úthluta leikskólanum framtió- arstað i Reykholtshverfi og myndi þaö sennilega afgreióast á næsta fundi. Þetta eru gleóifréttir. En nú er aö fare i hönd mesta skamm- degió, en um lci* hátió jólanna og á foreldrafundinum 28.nóvember veróur leitast viö aö skipuleggja starfió i desembermánuöi sem best meó tilliti til þessa. Já, vel á minnst, ég gat þess hvergi hér aó framan, en foreldr- ar hittast mánaðarlega til skrafs og ráóageröa og eru þessir fundir mjög skemmtilegir auk þess sem tengsl okkar foreldra veröa mjög ánægjuleg og hispurslaus.

x

Litli Bergþór

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Litli Bergþór
https://timarit.is/publication/884

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.