Litli Bergþór - 10.12.1987, Blaðsíða 14

Litli Bergþór - 10.12.1987, Blaðsíða 14
/T/ns M rner jýnijt Góóir sveitungar og lesendur þessa blaðs, sem ég ætla nú aö heióra meó smá greinarkorni, ef þaó mætti vera íbúum þessarar sveitar til nokkurrar umhugsunar nú á haustdögum, og smá afþreyingarstund frá amstri líóandi stundar. Það kapphlaup i leit aö nútimagæóum, sem nú er háó, er vel á veg komið meö aó þurrka út, meóal íslendinga, þau timamót árstiöa- skipta sem mér þóttu svo mikilvæg áður fyrr og þykja reyndar enn þann dag i dag. Tungnamönnum eins og öórum jaröarinnar afkvæmum er hollt að hafa þetta i huga ef þaó mætti veröa til þess aó hjálpa þeim aó endurheimta þann mikla félags- þroska sem mér er sagt aó hafi blómstraó hér i Biskupstungum i upphafi lýóveldisins á Islandi. "Dauft er i sveitum, hnipin þjóó i vanda", kvaó þjóðskáldió góða. Eitt þeirra mörgu er kvaó þessa þjóö frá þvi aó týna sjálfri sér. Þess vegna segi ég nú, ef ekki veróur aó gert, er hætta á aö illa fari og dauft veröi i þessari sveit á vetri komanda. NÚ fyrir nokkrum vikum hélt leik- nefnd ungmennafélagsins leiklistar- námskeiö, sem svo oft áöur. Aldrei var þátttaka verri. Eftir sim- hringingar út og suóur var hægt aó fá 8 hræóur til aó taka þátt i námsskeiói þessu, sumar hverjar geröu þaö af sérstakri tryggó vió þennan þátt i starfsemi ungmenna- félagsins. Hægt er aó fullyróa að þessi annars ágæta uppákoma (leik- 1istarnámsskeióiö) náöi ekki þvi takmarki sem ætlast var til, nefni- lega aö fá fólk til aó kasta frá sér amstri dagsins og slappa af i góöum hóp leik1istaráhugafólks og jafnframt aö starfa aó uppsetningu leikrits i vetur. NÚ fór sem fór. Gott og vel, eigum við aó sætta okkur viö aö starfsemi sem þessi lognist útaf fyrir fullt og allt? Ef ekki, hvaö er þá til ráóa? Gaman væri aó vita það. Ég lenti i þvi i haust aó setja upp kvöldvöku meó nokkrum ágætis konum úr kvenfélaginu hér i sveit. Mikió var þaö gaman og ósköp fannst mér notalegt aó finna, hve allir voru boðnir og búnir aó starfa meó okkur, konur jafnt sem karlar, allir jafn jákvæöir. Þaö er nú það. öóruvisi mér áóur brá. Aldeilis hafói ég ekki vanist svona jákvæóum viðbrögóum i starfi minu fyrir leiknefnd U.M.F.B. Min reynsla er sú aó oftast hafi þurft aö draga fólk á asnaeyrum til starfs þar, þvi mióur. Jæja, góöir sveitungar, nú gerist ég hátiðleg á ný. Látum menningarlif sveitarinnar blómstra i vetur, komum út úr húsum vorum, frá videoglápi og streitu inniverunnar. Höldum veglega upp á 80 ára afmæli Unqmennafélagsins meó leiksýningu einni mikilli á út- mánuóum. NÚ skerst enginn úr leik, ef hann veröur til kallaður af leik- listargyöjunni, sem mér er sagt aó búi i brjóstum svo margra hér i Bisk- upstungum. Tungnamenn, lifið er ekki bara rollurassar, gúrkur og beljuspenar. "Maóur er manns gaman'.' Meö kveóju, Ragnheióur Jónasdóttir.

x

Litli Bergþór

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Litli Bergþór
https://timarit.is/publication/884

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.