Litli Bergþór - 01.04.1989, Blaðsíða 5

Litli Bergþór - 01.04.1989, Blaðsíða 5
Kaupleiguíbúðir - Berghoit 2 Nú eru framkvæmdir langt komnarmeðBergholt2. Samtak h/f á Selfossi sem annast framkvæmdimar á að skila íbúðunumaf séríjúlíogerjafnvel áætlað að það verði fyrr. Heildarkostnaður á húsinu fullbúnu með lóð er 22 milljónir. Ekki hefur verið reiknað út verð hverrar íbúðar fyrir sig en þær verða auglýstar til sölu í apríl. Ibúðirnar eru byggðar í svokölluðu kaupleigukerfi, sem gefur kaupendum fimm ára umþóttunartíma. Greidderleiga, sem rennur síðan upp í kaupin ef af verður. Lán em til 42 ára. Þrír bflskúrar em í kjallara og verða a.m.k. tveir þeirra seldir. Aður hafa verið birtar teikning- ar af efri hæð, en hér fylgir ný teikning af kjallara, sem skýrir sig nokkuð sjálf. S.A. Vinnuflokkurinn samankominn. Árni Le. lagar kaffi í Kœrabœ. Litli Bergþór 5

x

Litli Bergþór

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Litli Bergþór
https://timarit.is/publication/884

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.