Litli Bergþór - 01.04.1989, Blaðsíða 24

Litli Bergþór - 01.04.1989, Blaðsíða 24
Fjárræktarfélag Biskupstungna var stofnað árið 1948 og var Ingvar Jóhannsson áHvítárbakka fyrsti formaður þess. Helstu störf þess eru að aðstoða við hrútasýningar, sjá um sæðingar og hafa milligöngu um skýrsluhald. Á síðasta hausti var hér aukasýning hrúta. Sýndir voru 23 veturgamlir hrútar og hlutu 17 þeirra 1. verðlaun, 5 önnurog 1 þriðju. 10 tvævetrir hrútar voru sýndir og hlutu 6 þeirra l.verðlaun en 4 önnur. Einn þrevetur hrútur var sýndur og hlaut hann 1. verðlaun. Auk þess voru sýndir milli 40 og 50 lambhrútar. Næstahaustverður aðalsýning. I vetur voru settir samstillinga- tappar í nær 50 ær og 535 voru sæddar. Tólfskýrslumvarskilað það fljótt að uppgjöri var lokið fyrir jól. Á þeim voru 1238 ær og250gemlingar. Meðalafurðir eftir ærnar voru 23,1 kg af kjöti en 24,8 kg eftir hverja á með lambi. Áaðalfundifélagsins5.des. 1988 var stjóm þess falið að kanna möguleika á að koma á námskeiði í sauðfjárrækt í vetur í samvinnu við Bændaskólann á Hvanneyri og Skálholtsskóla. Ákveðið var að það yrði í Skálholti dágana 16. - 18. mars nk., og sá Runólfur Sigur- sveinsson á Hvanneyri að mestu um undirbúning þess. Ekki varð næg þátttaka til þess að af því yrði að þessu sinni, enda víða ófært um þær mundir. Áformað er að reyna aftur næsta vetur. StjómFjárræktarfélagsins skipa nú Amór Karlsson í Amarholti, Loftur Jónasson á Kjóastöðum og Valur Lýðsson á Gýgjarhóli. A.K. Reykholíslaug REYKHOLTSLAUR BISKUPSTUNGUM RekBtrarreiknlngur pr. 31. 12. 1988 TEKJUR: ÍBjéði 1.1.1988 Tekjur af almenningfltínium " " lJÍBalampa " " söluopi Frá Bveitarejðði Frá rfkÍBsjáði v/skðlaBunds Htísaleiga frá L.l. ímaar tekjur Vaxtatekjur Tekjur v/aundéfinga Samtala kr. 5.741,- / 1.654.656,- / lo7.3oo,- s 171.233,- / 291.421,- / 116.459,- ✓ 12o.ooo,- / 6.3oty,- ✓ lo.877,- / 4.000,- / kr. T7JB7.991!- / GJÖLD: Laun og launatengd gjöld: Laun 1.1.-31.5. kr. 298.424,- / M<5tframlag í lífeyrisajðð '• 13.492,- / SJákra og orlofBaJáður " 8.383,- / Laun og launatengd gjöld 1.6.- 31.12. gr. oddvita " l.o64.225,- / Skattar " 31.815,- / Sfmi ' Rafmagn Hitaveita Tryggingar AuglyBingakoBtnaður HreinlmtlBvörur Flutningakofltnaður Kobtnaður vegna viðhalda og andurbðta: Viðgerð á gufubaði kr. 64.643,-/ HellBurektaraðBtaða " 47.666,-/ ViðhaldBkoBtnaður " 23o.413,- / Kostnaður við rennibraut " 2o.5o4,- — Peningar f sjáði 31.12.1988: HJá sundlaugarverði Samtala kr. 1.416.339,- / " 15.oo4,- / " 294.383,- / " 95.444,- S " 2o.o22,- / " 43.3o9,- / " 226.924,- / " 9.84o,- / " 363.226,- " 3.5oo,- kr. 5.487.WI-I- / / 1/ u jtJcJce'd^ ^Ur)4li$ . REYKHOLTSLAUG BISKUPSTUNGUM 1988 Gerð rennlbrautar, kostnaður og fjáröflun. Kobtnaður: Rennibraut kr. 589.278,- / efni til uppsetningar " 95.12o,- / vinna " 53.578,- / vextir " 6.3o5.- / Samtals kr. 744.281,- / FJáröflun: frá Bveitarsjðði kr. 3oo.ooo,- / safnað með áheltun á aund skðlabama " 116.177,- - gjöf frá Búnaðarfelagi BÍBkupatungna " 15.ooo,- / " " Blaðamannafélagi lelanda " 5o.ooo,- / " " Lögmannafálagi íslands " 25.ooo,- 7 " Kvenfálagi BÍBkupatungna " 37.6oo,- / " " TorfaBtaðaheimilinu " lo.ooo,- / " " Ungmennafélagi BlBkupatungna " 2o.ooo,- / " " Lionsklábbnum Geyai " 5o.ooo,- / " " BJaraa GuðbJartBsyni " lo.ooo,- / " •" Bjarnat KrÍBtinssyni " 25.ooo,- / " Hárlaugi IngvaraByni " 5.ooo,- / " * " Félagsbðinu Esplflöt " lo.ooo,- — " ' Starfmannafélagi faalB " 5o.ooo,- " greitt af Bundlaug " 2o.5o4,- * SamtalB kr. 744.261,- / Litli Bergþór 24

x

Litli Bergþór

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Litli Bergþór
https://timarit.is/publication/884

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.