Litli Bergþór - 01.12.1989, Blaðsíða 14

Litli Bergþór - 01.12.1989, Blaðsíða 14
Smælki meö smámyndum Eftir listamenn úr 1. og 2. bekk Reykholtsskóla. V K’M/V' \\ i r- — , A( , fl. I i - t I c-Q I , ' * / i? \m4. ;éSí Krítin. Einu sinni var lítil krít. Hún vildi ferðast. Hún sá einu sinni jólatré. Hún hélt að það væri risastór krít. Að lokum hristi hún tréð. Þá datt öngull á hana. Þá sagðist hún ekki vera svona ókurteis. Þá sagði tréð: “Ég er lítið gamalt tré. Ég er að deyja.” Svo dó það. Þá varð krítin leið og dó. Guðbjört Gylfadóttir (7). Einu sinni var olíuskip. Það rakst á sker. Allir mennirnir stukku út í björgunarbátana og skipið sökk.. Það voru einu sinni krakkar. Þeir fóru að sjá draugakastala. Það heyrðist ú ú ú ú ú ú. Krakkarnir urðu hræddir. Þá er sagan búin. U ú ú ú. Guðjón Smári Guðjónsson (8) Þetta er Fagribær. Þar er mikill matur og þar er líka stórt eplatré og fyrir utan er stórt fjall. Þau eru búin að skíra fjallið Bláfjall og þegar sól er úti þá fer konan út að tína epli af eplatrénu. “Eplin eru mjög góð og gómsæt”, segir karlinn. Einu sinni voru köttur og mús. Kisan át músina. Sveinn Svavarsson (7). Einu sinni var óhræddur maður. Hann fór af stað að finna kastala. Hann fann kastalann. Hann varð glaður. Hann gekk inn. Það var'gull inni. Hann langaði heim með gull. Endir. Ingimar Loftsson (8). Sigríður Jónsdóttir (8). Ólafur Jóhann Sigurðsson (8). Litli - Bergþór 14

x

Litli Bergþór

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Litli Bergþór
https://timarit.is/publication/884

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.