Litli Bergþór - 01.12.1989, Blaðsíða 15

Litli Bergþór - 01.12.1989, Blaðsíða 15
A Það er kominn vetur. Snjór í heiði. Sumar burt úr bænum. Tilveran er fín. Hrafnhildur Ólöf Magnúsdóttir (8). Einu sinni voru kóngur og drottning í ríki sínu. Þau áttu eina dóttur en þau lifðu ekki friðsælu lífi. Það var lika risi seni var alltaf var að ónáða þau. En eitt sinn þegar risinn kom vann hann styrjöldina og þá réð hann ríkinu og hann rændi kóngsdótturinni. En þá varð kóngurinn reiður og sendi allar sveitir í rfki sínu og besti hermaðurinn skaut hann og kóngurinn fékk dóttur sína og þau lifðu vel og lengi. Haust. Blómin deyja af því að þau fara í vetrardvala. Auður Kjartansdóttir (7). : iH A r~* ,'iU / ixikú ý fl 1 Þetta er gamall draugakastali. Draugar sveima um allt. Enginn þorði inn og enginn komst lífs af. Böðvar Stefánsson (8). Þetta er Hestfjall. Það er að hrynja og hestar sem voru þar drápust. Þetta er blýantsfjölskyldan í Blýantalandi. Þetta er eina blýantafjölskyldan í Blýantalandi. Þeim fannst leiðinlegt að vera ein í landinu. Bergþóra Kristín Benediktsdóttir (8). .Einu sinni var draugakastali. Það voru leðurblökur í kastalanum. Það fóreinu sinni maður í kastalann. Hann var að leita að fjársjóði. Voldugi konungurinn náði í manninn. Svo lét hann hálshöggva manninn. Unnar Steinn Björnsson (8). Ketill Helgason (8). Ólafur Óskar Egilsson (8). Litli - Bergþór 1 5

x

Litli Bergþór

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Litli Bergþór
https://timarit.is/publication/884

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.