Litli Bergþór - 01.12.1989, Blaðsíða 20

Litli Bergþór - 01.12.1989, Blaðsíða 20
Ferö félagsstarfs aldraðra í Kópavogi f Húnavatnssýslu 4.-7. júlf 1989. Lagt var af stað frá Fannaborg 1 kl. 9 árdegis. 35 manna hópur á rútu frá Teiti. Keyrt var sem leið liggur upp úr bænum um Mosfellssveit, Kjalarnes og fyrirHvalfjörð. Stoppuðumvið lítil sháttar í Botnsskála. Eitthvað löptum við þar í okkur, mest ís og kók. Svo var keyrt stanslaust til Hvammstanga. Þarvarborðaðurhádegisverður ogstaðurinnskoðaður. Komum í íbúðir aldraðra og kirkju. Síðan ekið fyrir Vatnsnes. Komum í Borgarvirki. Síðan til Húnavalla, þar sem við gistum. Þá vorum við búin að vera 11 tíma stanslítið úr Reykjavík. 5. júlí. Heimsótt kirkjan á Þingeyrum undir leiðsögn MagnúsarÓlafssonaráSveins- stöðum. Það var mjög gaman að sjá hana. Það er glæsilegt húsfrál7. öld hlaðiðúrsteini og hefur verið vel við haldið. Við fórum hringferð um V atns- dalinn undir leiðsögn Gríms Gíslasonar. Þegar við komum suður undir Grímstungu var til umræðu að snúa við, en þá hafði ég orð á því að mér finndist ekki mega sleppa því að fara suður í Forsæludal. Ég hafði gist þar 1981 á leið minni sunnan yfir fjöll á hestum og okkur var þar vel tekið og mikið gaman að koma þarna. Ég hef áður skrifað um það. Þessari tillögu minni var vel tekið og þegar við komum yfir brúna á Vatnsdalsá var beygt til suðurs ogíForsæludal. Þarstoppuðum við í um það bil klukkutíma í sól og blíðu sem var okkur Víst var hann fallegur, en ömurlegt hvað mörg stórbýlin semvorukominíeyði. Núvar lokið þessum skemmtilega degi og þá keyrt til Húnavalla og gist þar að afloknum kvöldverði. 6. júlí. Farið til Blönduóss. Anna fararstjóri okkar hafði Einar í heita pottinum. dálítið nýstárlegt, því við höfðum haft litla sól á ferða- laginu. Þarnaþóttiöllumgaman að koma og ég fékk þakklæti fyrir uppástungu mína að sleppa ekki Forsæludal. Þama höfðu búið lengi systkinin Ólafur og Sigríður, mjög vel hagmælt og vel gefin. Sú harmsaga gerðist að Ólafur var einn við veiðiskap á vatninu suður á heiði og þegar hans var leitað fannst hann drukknaður ívatninu. Eftirvel heppnaða heimsókn í Forsælu- dal var snúið við og farinn dalurinn að austan og þar með lýkur hringferðinni um dalinn. undirbúið þessa ferð rækilega. Elsa Sigurgeirsdóttir sem sér þar um fbúðir aldraðra tók á móti okkur og hélt okkur stór matarveislu og þarna var mikið að sjá allsstaðar, muni, vefnað og bókband, enda fólkinu sköffuð öll nauðsynleg tæki til alls. Elsa fylgdi okkur um plássið og sýndi okkur allt það helsta . Einnig var presturinn í fylgd með okkur til að.fræða okkur um ýmsa hluti. Það sem mér fannst þarna merkilegast að sjá var íbúð og safn Halldóru Bjarnadóttur. Það tel ég vera stórmerkilegt. Þarna átti allt að Litli - Bergþór 20

x

Litli Bergþór

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Litli Bergþór
https://timarit.is/publication/884

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.