Litli Bergþór - 01.12.1991, Blaðsíða 26

Litli Bergþór - 01.12.1991, Blaðsíða 26
og ákallaði Jesús hástöfum, hærra og hærra, meðan tárin streymdu, - þangað til presturinn sagði amen. - Og í næstu andrá voru allirfarnir að klappa og syngja, brosandi útað eyrum aftur. Á eftirtók allursöfnuðurinn (eða svo gott sem...) í hendina á okkur eins og prestinum.-þaðværimikilguðsblessunaðviðskyldum koma þarna. - ÞaðerfallegtáJövu. Eyjanersannkölluðeldfjallaeyja og þegar við vorum þar, hafði verið öskugos á Mið- Jövu í marga mánuði. En gjóskan er ekki bara slæm, hún kemur líka gróðrinum til góða og það var fallegt að sjá alla gróskuna, stöllótta hrísakrana - og rjúkandi eldfjöllin lúrandi í móðunni. En dvöl okkar í Asíu var senn lokið. Eftir fjögurra daga sólarglennu á strönd á suður-Java, flugum við frá Jakarta til Ástralíu. Það var 7. október 1982. ALLT í JÓLABAKSTURINN Á TILBOÐI Juvcl hveíti 2 kg.................. Sykur 2 kg......................... DDS flórsykur 500 gr............... DDS púðursykur 500 gr.............. Tate Lyle sýróp 1 kg............... Tíite Lyle sýróp 500 gr............ Kötlukakó 400 gr................... Súkkatsítrónu ÍOO gr............... Kokteilber blönduð ÍOO gr.......... Jumbo kókósmjöl ffnt 250 gr........ Jumbo kókosmjöl fínt 500 gr........ IVlöncIlur heilar m/hýöi ÍOO gr.... IVJönci 1 uspæn i r ÍOO gr......... Valhnetukjarnar 50 gr.............. Heslih netukjarnar ÍOO gr.......... Jumho döðlur pressaðar 250 gr. . . . Jumbo rúsínur 13,€>................ IVlcínu tertuhjúpur clcfkkur 500 gr. . . IVIónu tertuhjúpur ljc5s 500 gr.... IVIónu súkkul .spænir clökkir 150 gr IS/Ic>nu súkkul .spænir l jc5sir 150 gr. . Bragðauki ÍOO gr.......... Luxus suðusúkkulaði 200 FJóru smjörlíki......... Akra dj úpstei k i ngarfeit i Kjarna smjörlíki 500 gr 81,- 127,- 59,- 59,- 189,- 99,- 149,- 48, - 86,- 44,- 86,- 55,- 69,- 69,- 49, - 55,- 174,- 176,- 176,- 73,- 73,- 68,- 147,- 99,- 79,- 79,- I/riDF rt-MW fe Litli - Bergþór 26

x

Litli Bergþór

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Litli Bergþór
https://timarit.is/publication/884

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.