Litli Bergþór - 01.12.1993, Page 20

Litli Bergþór - 01.12.1993, Page 20
Hestamannafélagið Logi Hestamót Loga var haldið á svæði félagsins við Hrísholt dagana 10. og 11 júlí 1993 . Mótið hófst á laugardeginum kl.13 með dómum í unglingaflokkum og þar á eftir voru gæðingarnir dæmdir. Um kvöldið komu unglingar frá Hestamannafélaginu Trausta í heimsókn og síðan fóru krakkarnir í boðreið og ýmsa leiki. Mótinu var framhaldið á sunnudeginum með undanrásum í kappreiðum síðan voru úrslit í unglinga og gæðingaflokkum og kappreiðum. Veðrið var gott og þátttaka mjög góð í flestum greinum . Knapabikar Loga hlaut Berta Kvaran. Ásetubikar unglinga hlaut Björt Ólafsdóttir en hún stóð sig mjög vel á þessu ári og á hrós skilið fyrir. Kolbráarbikarinn sem er veittur því innansveitarhrossi sem bestan tíma hefur í skeiði hlaut Kolbrá frá Kjarnholtum en bikarinn er einmitt kenndur við hana. Á Stórmót Sunnlennskra hestamanna á Hellu í byrjun ágúst fóru síðan 2 efstu hestar í hverjum flokki gæðinga og unglingakeppni. Einnig sendum við í parareið Fannar Ólafsson og Birtu Karlsdóttur bæði frá Torfastöðum. Úrslit hestamóts Loga við Hrísholt 10. og 11. júlí 1993. Yngri fi. unglinga : 1. Björt Ólafsdóttir Torfastöðum. eink.7,66 Ótta 7v. rauð frá Hólum Hornafirði 2. Ólafur Lýöur Ragnarss. Miðholti 1. eink. 7.41 Fröken Jóhanna 11 v. rauð 3. Kristleifur Jónsson Kistuholti 4. eink. 7.33 Glaður 9 v.brúnn F. Blakkur M. Hera Hjarðarholti 4. Böövar Stefánsson Miðholti 5. eink. 7.38 Litli-Glói 5v. rauðglófextur F. Kjalar M. Bleikblesa 5. Eldur Ólafsson Torfastöðum. eink. 7.31 Kjölvör 7v. brún F. Freyr 931 M. Bleikblesa Efstu börnin í yngri flokki unglinga,frá hœgri: Björt, Olafur Lýður, Kristleifur, Bryndís (gestur) og Eldur. Böðvar vantar á myndina. Eldri fl. unglinga: 1. Bryndís Kristjánsdóttir Borgarholti. eink. 7,72 Hrímnir 17v. leirljós F. Mósi M. Perla Borgarholti. 2. Birta Karlsdóttir Torfastöðum. eink. 7.53 Blakkur 13v. brúnn. 3. Ingibjörg Kristjánsdóttir Rvk. eink. 7,87 Leiser 7v. glórauður. 4. Margrét Friðriksdóttir Brennigerði. eink. 7,69 Snúður 10v. leirljós. 5. Fannar Ólafsson Torfastöðum. eink, 7,51 Magna 5v. jörp. A. flokkur gæðinga: 1. Kengur 11v. rauðstjörn.Bræðratungu eink. 7,92 F. Gáski 920 M. Molda Bræðratungu. Eig. og knapi Kristinn Antonsson. Litli - Bergþór 20 ---------------------- 2. Narfi 10v. brúnn frá Narfastöðum eink. 8,03 ætt óvíst. Eig. og knapi Einar Páll Sigurðsson. 3. Molda 9v. moldótt frá Viðvík Skag. eink. 7,88 F. Þáttur 722 M. Dollý Viðvík. Eig. María Þórarinsdóttir knapi: Líney Kristinsdóttir 4. Gorbasjof 10v. bleikstjörn. Vallanesi eink. 7,83 F.Tryggur M. Hringja Vallanesi Eig.Sigurjón Sæland, Knapi: Kristinn Antonsson. 5. Perla 9v. jörp Norðurbrún eink. 7,43 F.Kolfinnur 1020 M. Elding Eyrabakka Eig.og knapi Einar Páll Sigurðsson B.flokkur gæðinga: 1. Hjörtur 7v. brúnn Hjarðarhaga eink. 8,35 F.Höfða Gustur M. Hetja Hjarðarhaga Eig.og knapi Berta Kvaran . 2. Dropi 7v. brúnn frá Felli eink. 8,19 F.Ljúfur frá Reykjavík M. Pandra Felli. Eig. María Þórarinsdótti. Knapi: Líney Kristinsdóttir 3. Freybert 6v. brúnn Ólafsvöllum eink. 8,28 F. Ögri Reykjavík M. Hrefna Ólafsvöllum. Eig .Magnús Benediktsson og Erlendur Ingvarsson Knapi Magnús Benediktsson. 4. Júpíter 7v. rauðstjörn. eink. 8,15 F. frá Kirkjubæ M. ? Eig. Þráinn Jónsson. Knapi: Óttar Bragi Þráinsson. 5. Bjarmi 6v.rauðblesóttur eink. 8,06 Eldri flokkur unglinga frá hœgri: Bryndís á Hrímni, Birta á Blakki, Ingibjörg á Leiser, Margrét á Snúð og Eannar á Mögnu

x

Litli Bergþór

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Litli Bergþór
https://timarit.is/publication/884

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.