Litli Bergþór - 01.12.1994, Blaðsíða 22

Litli Bergþór - 01.12.1994, Blaðsíða 22
Logafréttir fþróttamót Loga og Trausta 29. maí 1994. Iþróttamót Loga og Trausta var haldið við Bjarnastaði 29. maí 1994. Hestamannafélagið Trausti átti að birta úrslit afþessu móti í blöðunum en ég hef ekki séð það birt. Það var úrhellisrigning mest allan daginn og ótrúlegt að hœgt var að hafa hestamót við þessar aðstæður. Gott var að hafa fjárhúsið sem afdrep og tel ég víst að margir hefðufarið heim efþess hefði ekki notið við. Við sjáum það best Logamenn að gott vœri að hafa hesthús á vellinum við Hrísholt við aðstœður sem þessar, enda fyrirhugað að reyna að byggja hesthús þar. Logi vann þetta mót eins og hin fyrri með 374 stigum á móti 316 stigum Trausta. Urslitfóru þannig. Tölt. Fjórgangur. Barnaflokkur Barnaflokkur. 1. Þorkell Bjarnason Trausta á Bót 8v 1. Helena Sigurðardóttir Trausta á Náttfara 8v. 2. Sölvi Arnarson Trausta á Flugari 14v. 2. Aðalbjörg Aðalsteinsd. Loga á Lit 6v. 3. Bergþóra Benediktsdóttir Loga á Skugga 12v 3. Björt Ólafsdóttir Loga á Álm 5v. Unglingaflokkur. á Óttu 8v. Unglingaflokkur. 1. Berglind Þorkelsdóttir Loga 1. Fannar Ólafsson Loga á Framari 8v. 2. Fannar Olafsson Loga á Framari 8v. 2. Þorbjörg Sigurðardóttir Trausta á Tígli 6v. 3. Þorbjörg Sigurðardóttir Trausta á Tígli 6v. 3. Berglind Þorkelsdóttir Loga á Óttu 8v. U ngmennaflokkur. Ungmennaflokkur. 1. Guðrún Sigurðardóttir Trausta á Skutlu 6v. 1. Líney Kristinsdóttir Loga á Skjótta 6v. 2. Líney Krisinsdóttir Loga á Blæ 8v. 2. Guðrún Sigurðardóttir Trausta á Hrynjanda 1 lv. 3. Þorkatla Sigurðardóttir Trausta á Perlu 9v. 3. Gurún Magnúsdóttir Loga á Faxa 6v. FuIIorðnir. Fullorðinsflokkur. 1. Snorri Dal Trausta á Greifa 8v. 1. Snorri Dal Trausta á Þræði 8v. 2. Hjálmur Þ. Guðmundss. T rausta á Þráni 2. Sigurlína Kristinsdóttir Loga á Takti 7v. 3. Kristinn Antonsson Loga á Keng 12v. 3. Karen Jónsdóttir Trausta á Hófadyn 15v. Gæðingaskeið. Fimmgangur opinn. 1. Kristinn Antonsson Loga á Keng 12v. 1. Þorkatla Sigurðardóttir Trausta á Perlu 9v. 2. Þorkatla Sigurðardóttir Trausta á Perlu 9v. 2. Elín Lára Sigurðardóttir Trausta á Þokka 14v. 3. Snorri Dal Trausta á Kjark 12v. 3. Kristinn Antonsson Loga á Keng 12v. Síðast í maí var einnig úrtaka fyrir Landsmótið á Hellu. Frá Loga voru valdir eftirfarandi í A-flokk Kengurfrá Bræðratungu og Demantur frá Kjarnholtum. í B-flokk Agni frá Torfastöðum og Júpiterfrá Miklaholti. í barnaflokk Björt Ólafsdóttir á Mögnufrá Torfastöðum og Aðalbjörg Aðalsteinsdóttir á Litfrá Ketilstöðum. í unglingaflokk Kristleifur Jónsson á Stormifrá Kjarnholtum og Birta Karlsdóttir á Plútófrá Brjánslœk. Hrútasýning. Hrútar voru metnir á 7 stöðum frá 14 búum hér í sveit 10. október. Dómarar voru Jón Vilmundarson, ráðunautur, og Sigurður Steinþórsson, bóndi. Sýndir voru 24 hrútar veturgamlir og eldri. Fengu þeir dóma sem hér greinir: I. verðlaun A hlutu 17 eins vetrar hrútar. I. verðlaun B hlutu 3 eins vetrar og 3 eldri hrútar. II. verðlaun hlaut 1 eins vetrar hrútur. Einnig voru sýndir um 53 lambhrútar. 19 þeirra hlutu 83 stig eða meira og 29 hlutu 80 til 82,5 stig. ________________________________________________________________________ A. K. Litli - Bergþór 22

x

Litli Bergþór

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Litli Bergþór
https://timarit.is/publication/884

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.