Litli Bergþór - 01.12.1994, Blaðsíða 23

Litli Bergþór - 01.12.1994, Blaðsíða 23
Hestamót Loga á Hrísholti 9. og 10. júlí. Hestamót Loga var haldið á Hrísholti 9. og 10. júlí. Skráð voru 51 hross í mótsskrá og er það um helmingi færra en árið áður. Opin tölt keppni var á kvöldvökunni á laugardagskvöldinu og skráð á staðnum og tóku margir þátt íþeirri keppni. Sennilega hefur Landsmótið dregið eittlivað úr þáttöku á þessu móti, þvíþað var helgina áður. En annars var þetta ágætt mót veðrið var gott og hrossin góð, helst að það vantaði meiri tilþrifhjá A-flokks gœðingum. Systrabikarinn er veittur í barnaflokki þeim knapa sem hæsta einkunn fær fyrir ásetu. Hann hlaut að þessu sinni Björt Ólafsdóttir Torfastöðum, en húnfékk hann þann bikar einnig á síðasta ári. Knapabikar mótsins hlaut Guðrún Magnúsdóttir Kióastöðum. Úrslit. A-flokkur. 1. Nótt frá Norðurbrún eig. Einar Páll Sigurðsson knapi Magnús Benediktsson 2. Elding frá Norðurbrún eig. og knapi Einar Páll Sigurðsson 3. Hrannar frá Sauðárkróki eig. Bjarni Krisinsson knapi Jóhann B. Guðmundsson B-flokkur 1. Júpíter frá Miklaholti eig. Þráinn Jónsson knapi Sigurður Ævarsson 2. Randalín frá Torfastöðum eig. og knapi Ólafur Einarsson 3. Blær frá Gunnarsholti eig og knapi Líney Kristinsdóttir Unglingaflokkur. 1. Fannar Ólafsson á Eldjárn lOv. 2. Bryndís Kristjánsdóttir á Feng 14v. frá Traðarholti 3. Ingibjörg Kristjánsdóttir á Leiser 8v. frá Vindási Barnaflokkur 1. Björt Ólafsdóttir á Mögnu 6v. frá Torfastöðum 2. Böðvar Stefánsson á Glóa 5v. frá Torfastöðum 3. Aðalbjörg Aðalsteinsdóttir á Lit frá Ketilstöðum Opin töltkeppni 1. Sigurður Ævarsson á Júpiter 8v. 2. Hugrún Jóhannsdóttir á Hrímni 6v. 3. Agúst Oddsson á Njáli 12v. Skeið 150 metrar 1. Sigla eig. og knapi Skúli Steinsson 15,2 sek. 2. Amor frá Hornafirði eig. og knapi Halldór Vilhjámsson 19,39 sek. 3. Brésnef frá Borgarhóli eig Margrét Sigurðardóttir knapi Sigurður Ævarsson Skeið 250 metrar 1. Lýsingur eig. og knapi Skúli Steinsson 24,2 sek. Unghrossahlaup 1. Gyllinæð eig. og knapi Jónas Már Hreggviðsson 23,04 sek. 2. Drápa frá Tungu eig. Jónas Már Hreggviðsson knapi Agúst Guðjónsson Brokk 300 metrar 1. Verðandi eig. og knapi Sigurður Óli Kristinsson 45.9 sek. 2. Moldi frá Selfossi eig Andreas Terry Nilsen knapi Guðrún S. Magnúsdóttir 50,37 sek. 3. Rauði-Gráni frá Brú eig. og knapi Óskar Guðmundsson 59,35 sek. Stökk 300 metrar 1. Skjár frá Stekkum eig. og knapi Halldór Vilhjálmsson 23,39 sek. 2. Plútó eig Ólafur og Drífa Torfastöðum knapi Fannar Ólafsson 25.10 sek. María Þórarinsdóttir Fulltrúar Loga í hópreiðinni á Landsmótinu tilbúin á völlinn. f.v.: Ólafur, Eldur, Björt, Aðalbjörg, Birta og Kristleifur. BISK-VERK <— > Tökum að okkur alla byggingastarfsemi Nýsmíði - Viðhald Sumarhúsaþj ónusta Þorsteinn Þórarinsson, sími 68862 Skúli Sveinsson.......... 68982 Bflasími 985-35391 Litli - Bergþór 23

x

Litli Bergþór

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Litli Bergþór
https://timarit.is/publication/884

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.