Litli Bergþór - 01.06.2006, Blaðsíða 26

Litli Bergþór - 01.06.2006, Blaðsíða 26
60. fundur sveitarstjórnar 13. júní 2006. Mætt voru: Drífa Kristjánsdóttir, Margeir Ingólfsson, Sigrún Lilja Einarsdóttir, Jóhannes Sveinbjörnsson, Þórarinn Þorfinnsson, Snæbjörn Sigurðsson og Kjartan Lárusson. Einnig var mættur Valtýr Valtýsson, sveitarstjóri sem ritaði fundargerð. Drífa Kristjánsdóttir setti fund, sem aldursforseti kjörinna fulltrúa, og bauð nýkjörna sveitarstjómarmenn velkomna til starfa. Kosning oddvita og varaoddvita til eins árs. Lögð fram tillaga um Margeir Ingólfsson sem oddvita sveitarstjórnar. Tillagan var borin upp og samþykkt með 4 atkvæðum (SS, SLE, ÞÞ og MI) og 3 sátu hjá (DK, JS og KL). Fram komu tvær tillögur um varaoddvita, Snæbjöm Sigurðsson og Drífa Kristjánsdóttir. Snæbjöm Sigurðsson hlaut 4 atkvæði (SS, SLE, ÞÞ og MI) og Drífa Kristjánsdóttir 3 atkvæði (DK, JS og KL). Snæbjörn Sigurðsson kjörinn varaoddviti. Kosning fundarritara til eins árs. Ritari: Valtýr Valtýsson, sveitarstjóri. Vararitari: María Þórarinsdóttir, skrifstofustjóri. Ráðning sveitarstjóra. Valtýr Valtýsson vék af fundi undir þessum dagskrárlið. Lögð fram drög að ráðningarsamningi við Valtý Valtýsson sem sveitarstjóra Bláskógabyggðar kjörtímabilið 2006 til 2010. Fyrirliggjandi drög að ráðningarsamningi við Valtý Valtýsson samþykktur með 4 atkvæðum (MI, SS, ÞÞ, SLE) en þrír sátu hjá (DK, KL, JS) og oddvita falið að undirrita samninginn fyrir hönd sveitarstjórnar. Kosning í nefndir og ráð Bláskógabyggðar: 1. Byggðaráð til eins árs: Aðalmenn: Sigrún Lilja Einarsdóttir, formaður, Bjarkarbraut 4. Margeir Ingólfsson, Brú. Drífa Kristjánsdóttir, Torfastöðum. Varamenn: Þórarinn Þorfinnsson, Spóastöðum. Snæbjörn Sigurðsson, Efsta-Dal II. Kjartan Lámsson, Austurey. 2. Fræðslunefnd: Aðalmenn: Sigrún Lilja Einarsdóttir, Bjarkarbraut 4. Pálmi Hilmarsson, Bala. Varamenn: Margeir Ingólfsson, Brú. Jóhannes Sveinbjömsson, Heiðarbæ I. 3. Veitustjóm: Aðalmenn: Þórarinn Þorfinnsson, formaður, Spóastöðum. Guðmundur B. Böðvarsson, Háholti 2b. Theodór Vilmundarson, Efsta-Dal. Varamenn: Knútur Armann, Friðheimum. Tómas Tryggvason, Hríshoiti 8. Kjartan Lárusson, Austurey. 4. Umhverfisnefnd: Aðalmenn: Sigurður St. Helgason, formaður, Háholti lOc. Snæbjörn Sigurðsson, Efsta-Dal II. Sigrún Reynisdóttir, Engi. Varamenn: Anna S. Björnsdóttir, Miklaholti. Sigríður J. Sigurfinnsdóttir, Hrosshaga. Hjördís Ásgeirsdóttir, Hrísholti 9. 5. Yfirkjörstjórn Bláskógabyggðar til eins árs: Aðalmenn: Pétur Skarphéðinsson, formaður, Launrétt 3. Hilmar Einarsson, Torfholti 12. Þóra Einarsdóttir, Kárastöðum. Varamenn: Guðrún Sveinsdóttir, Bjarkarbraut 3. Sigurður Jónsson, Eyvindartungu. Sveinbjörn Einarsson, Heiðarbæ II. 6. Undirkjörstjórn fyrir Biskupstungur til eins árs: Aðalmenn: Gústaf Sæland, formaður, Sólveigarstöðum. Elínborg Sigurðardóttir, Iðu. Olafur Einarsson, Torfastöðum. Varamenn: Bjami Kristinsson, Brautarhóli. Arnheiður Þórðardóttir, Gýgjarhólskoti. Kristján Kristjánsson, Bjarkarbraut 12, Reykholti. 7. Undirkjörstjórn fyrir Laugardal til eins árs: Aðalmenn: Árni Guðmundsson, formaður, Böðmóðsstöðum. Helga Jónsdóttir, Austurey II. Elsa Pétursdóttur, Útey I. Varamenn: Katrín Erla Kjartansdóttir, Háholti la. Þórdís Pálmadóttir, Hrísholti 8. Margrét Þórarinsdóttir, Efsta-Dal. 8. Undirkjörstjórn fyrir Þingvallasveit til eins árs: Aðalmenn: Ragnar Jónsson, formaður, Brúsastöðum. Jóhann Jónsson, Mjóanesi. Steinunn Guðmundsdóttir, Heiðarbæ III. Varamenn: Gunnar Þórisson, Fellsenda. Una Vilhjálmsdóttir, Fellsenda. Guðrún S. Kristinsdóttir, Stíflisdal. 9. Fjallskilanefnd Biskupstungna: Aðalmenn: Eiríkur Jónsson, formaður, Gýgjarhólskoti I. Kjartan Sveinsson, Bræðratungu. Magnús Kristinsson, Austurhlíð. Olafur Einarsson, Torfastöðum. Eyvindur Magnús Jónasson, Kjóastöðum I. Varamenn: Guðmundur Sigurðsson, Vatnsleysu I. Magnús Heimir Jóhannesson, Króki. Sigríður Jónsdóttir, Arnarholti. Gunnar Ingvarsson, Efri-Reykjum. Sævar Ástráðsson, Háholti, Laugarvatni. 10. Fjallskilanefnd Laugardals: Aðalmenn: Sigurður Jónsson, formaður, Eyvindartungu. Karl Eiríksson, Miðdalskoti. Friðgeir Stefánsson, Laugardalshólum. Varamenn: Snæbjörn Þorkelsson, Austurey II. Jón Þormar Pálsson, Böðmóðsstöðum II. Jón Þór Ragnarson, Lindarbraut 11. 11. Fjallskilanefnd Þingvallasveitar: Sveitarstjóm samþykkir samhljóða að þetta kjörtímabil skulu allir nefndarmenn fjallskilanefndar Þingvallasveitar vera aðalmenn, en þeir eru: Jóhannes Sveinbjömsson, formaður, Heiðarbæ I. Gunnar Þórisson, Fellsenda. Ragnar Jónsson, Brúsastöðum. Jóhann Jónsson, Mjóanesi. Halldór Kristjánsson, Stíflisdal. Sveinbjörn Einarsson, Heiðarbæ II. 12. Skoðunarmenn reikninga: Aðalmenn: Eiríkur Jónsson, Gýgjarhólskoti I. Hreinn Ragnarsson, Toríholti 4. Varamenn: Svavar Sveinsson, Gilbrún. Elsa Pétursdóttir, Útey I. 13. Héraðsnefnd Árnesinga: Aðalmaður: Margeir Ingólfsson, Brú. Varamaður: Snæbjöm Sigurðsson, Efsta-Dal II. Samþykkt með 4 atkvæðum (MI, SS, ÞÞ, SLE) en 3 sátu hjá (DK, KL, JS). Litli Bergþór 26

x

Litli Bergþór

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Litli Bergþór
https://timarit.is/publication/884

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.