Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.07.1995, Blaðsíða 2

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.07.1995, Blaðsíða 2
Manntöl Munið manntöl Ættfræðifélagsins, ómissandi hverjum áhugamanni um ættfræði. %fin Einar Eylert Gíslason, ráðunautur Syðra-Skörðugili, Seyluhreppi, 560 Varmahlíð s.: 453-8141 f. 5.4.1933 á Akranesi Ahugasvið: Austurland, Vefaraœtt. Halldór Tjörfi Einarsson, kennari Hraunhóli 8, Nesjum, 781 Homa- tjörður s.: 478-1692 f. 23.11.1952 í Reykjavík Ahugasvið: Almenn œttfrœði, eigin œttir. Jóhann Elí Guðjónsson, bifreiða- stjóri Kleppsveg 58, 105 Reykjavík s.: 588-1127 f. 10.10.1954 í Reykjavík Ahugasvið: Barðastrandar- Rangár- valla- og Skaftafellssýslur. Magnús Daníelsson, fv. lögreglu- þjónn Goðatúni 32, 210 Garðabær s.: 565-8187 f. 3.11.1923 áTindsstöðum á Kjalar- nesi Ahugasvið: Snœfellsnes og Breiöa- jjörður. Magnús Guðlaugsson, trésmiður Aðalstræti 24B, 600 Akureyri s.: 461-1453 f. 21.5.1953 í Hvammi, Hrafnagils- hreppi, Eyjafirði Ahugasvið: Eyfirskar œttir. Sverrir Hjaltason, rafveitustjóri Hlíðarvegi 12, 530 Hvammstangi s.: 451-2474 f. 5.5.1941 í Reykjavík Áhugasvið: Austurland, Skaftafells- sýslur, Húnavatnssýslur, Stranda- sýsla og Vesturland. Þorlákur Runólfsson, lögregluvarð- stjóri Langagerði 50, 108 Reykjavík s.: 553-6393 f. 2.3.1929 í Reykjavík Ahugasvið: Snæfellsnes og Reykja- vík. Manntal 1801, Suðuramtkr. 3000,- Vesturamt kr. 2800,-Norður- og Austuramt kr. 2500,- Manntal 1816, V. hefti kr. 600.-VI. hefti kr. 600,- Manntal 1845, Suðuramt kr. 3000.- Vesturamt kr. 2800.-, Norður- og Austuramt kr. 3100.-. Öll manntölin saman fást á 15000 krónur eða manntölin 1801 og 1845 á 14000.-. Manntal 1910, Skaftafellssýslur, kr. 2800.- Bækumar má panta hjá formanni félagsins, Hólmfríði Gísladóttur, hs. 557-4689 og Þórami Guðmundssyni gjaldkera, hs. 91-642256, vs. 554-1900. Með því að kaupa Manntölin eflir þú útgáfustarf Ættfræðifélagsins. Bókasafn Ættftæðifélagsins gj FRÉTTABRÉF 'ÆTTFRÆÐIFÉLAGSINS Eins og þegar hefur verið skýrt frá í fréttabréfinu, eign- aðist félagið þó nokkrar bækur í tilefni fimmtugsafmælis síns s.l. vetur. Verið er að skrá þenn- an vísi að bókasafni og setja hlífðarplast á kápur. Stjóm fél- agsins vonar, að félagsmenn taki þátt í uppbyggingu safnsins með því að gefa eintak af eigin útgáfu eða t.d. tvítök úr safini sínu. Það eru fyrst og fremst ættfræðirit, s.s. niðjatöl, stétta- töl sem félagið hefur áhuga á að eignast í safnið en einnig ábúendatöl og héraðasögur. Safnið verður til húsa á skrifstofu félagsins á Dvergs- höfða 17, 112 Reykjavík khp Útgefandi: Ættfræðifélagið Dvergshöfða 27, 112 Reykja- vík. Ritnefnd: Guðfmna Ragnarsdóttir hs.: 568-1153 Hálfdan Helgason hs.: 557-5474 Kristín H. Pétursdóttir hs.: 552-4523 Útgáfustjóri: Hálfdan Helgason Máshólum 19 111 Reykjavík Ábyrgðarmaður: Hólmfríður Gísladóttir formaður Ættfræðifélagsins hs.: 557-4689 Efni sem óskast birt í blaðinu sendist útgáfustjóra. 2

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.