Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.07.1995, Blaðsíða 13
fyrirspurnir - svör - fyrirspurnir - svör - fyrirspurnir
Hverjar voru formæðurnar!
Svar til Jóns Ólafssonar.
Helga Jónsdóttir var í Knútsen-
húsi í Reykjavík 1827 sögð 26 ára úr
Grímsnesi.
Hver var Helga? Eg finn enga
Helgu Jónsdóttur fædda í sóknunum í
Grímsnesi um aldamótin. Það er ekki
til kirkjubók úr Klausturhólasókn frá
þessum tírna. Það kemur Helga Jóns-
dóttir 18 ára frá Minnibæ í Klaustur-
hólasókn 1818 að Austurey í Mið-
dalasókn, en það er ekkert manntal til
úr Klausturhólasókn 1816.
Þáerað athuga Helgu í Reykjavík.
Jón Bergmann sonur hennar er í
Ráðagerði í Reykjavík 1835, töku-
bam, en hvar var Helga þá, kannski
bústýra í Hlaðgerðarkoti? (ágiskun
mín). Ég fmn þau ekki á manntalinu
1840, en 1842 fermist Jón Bergmann
þá hjá móður sinni Helgu Jónsdóttur
í Merkisteini í Reykjavík, hún þá 42
ára.
Jón Bergmann er í Hamarskoti í
Garðasókn 1845 vinnumaður. Það er
Helga Jónsdóttir í Þingholtunum í
Reykjavík 1845 - 45 ára - kannski er
framhald af ’fyrri síðu
Ingibjörg Jónsdóttir lést27. okt. 1906
í Reykjavík. Ingibjörg bjó í Tann-
staðabúð á Rifi, eftir lát Ólafs, með
bömum sínum til 1890 að hún flutti til
Reykjavíkur til Elínar dóttur sinnar,
Ólafsdóttur f. 19. júlí 1863 í Keflavík
undir Jökli.
Elín flutti til Reykjavíkur 1878 og
giftist 1888 Runólfi Ólafssyni (Ólafs)
í Mýrarhúsum. Þau bjuggu í Mýrar-
húsum og síðar í Pálsbæ á Seltjamar-
nesi, síðast í Reykjavík.
Böm þeirra voru þessi:
1) Karólína M.S. Runólfsdóttir f.
28. júlí 1889 í Mýrarhúsum, hún giftist
Sigurði Þórðarsyni skipstjóra, þau áttu
Elínu Sigurðardóttur f. 31. júlí 1906
Karólína átti seinna dóttur (þá ekkja)
með Þorbergi Jónssyni, hún hét Svana
Ingibjörg Þorbergsdóttir f. 11. mars
1916.
2) Ólafur Karl Runólfsson f. 31.
það móðir hans.
Árið 1847 giftir sig Helga Jóns-
dóttir í Reykjavík Níelsi Eyjólfssyni,
þau eru í Skugga í Reykjavík 1850,
hún þá 49 ára, þessi hjón bjuggi á
Klöpp í Reykjavík í 40 ár. Helga
Jónsdóttir lést á Klöpp, húsfreyja þar,
30. júní 1890,912/3 árs. Ég tel að þetta
sé allt sama Helga, að hún komi úr
Grímsnesi til Reykjavíkur.
Það eru svo margir fæðingarstaðir
á Helgu, t.d. Kjalames 1850, Grafn-
ingur 1855, Ámessýsla 1860, Klaust-
urhólasókn 1870, Hvolssókn 1880,
svo þetta er torskilið.
Ef það er Helga Jónsdóttir móðir
Jóns Bergmanns, sem giftist Níelsi
Eyjólfssyni þá tel ég hana vera þá
Helgu sem er dóttir hjónanna á Torfa-
stöðum í Grafningi (Úlfljótsvatns-
sókn) 1801.
Nú ætla ég að stoppa og biðja þá
semþekkjavelÁmessýsluna aðsegja
okkur hvað þeim finnst um þetta í
Fréttabréfinu.
maí 1894 í Mýrarhúsum, hann tók
upp ættamafnið Ólafs, árið 1916.
Ólafur kvæntist enskri konu Dulcil
Burton frá Hull, þau áttu soninn
Runólf, f. 29. ágúst 1926, hann er í
Englandi.
3) Ólafía Ingibjörg Runólfsdóttir,
f. 9. nóv. 1898 í Mýrarhúsum. Hún
giftist Rickard Torfasyni bankabókara
í Reykjavík.
4) Elinmundur Ólafur Kristinn
Runólfsson f. 28. maí 1901 í Pálsbæ,
tókuppættamafniðÓlafs 1916.Hann
var verslunarmaður í Reykjavík til
1930. Veit ekki um hann meir.
ElínÓlafsdóttirlést 19. mars 1932
í Reykjavík.
Jón Ólafsson hefur lifað fram yfir
aldamót en ég finn hann ekki.
Þetta vísasttil fyrirsagnarÞorsteins
Kjartanssonar í 1. tbl. og svara minna
í 4. tbl. 1995
Hólmfríður Gísladóttir
Þá er það Sigríður Ingimund-
ardóttir, hún er á Sölvhól í Reykjavík
1850 og Jón Bergmann líka. Þau eign-
ast tvo syni Ingimund f. 25. sept.
1850, d. 3. okt. s. árogGuðjón Sigfús
f. 9. okt. 1852 í Reykjavík.
Sigríður er á Hjalla í Reykjavík
1855 með Guðjón son sinn 3 ára hjá
sér.
Á Hj al la búa Guðmundur Erlends-
son og kona hans Elinborg Jónsdóttir,
þar verður Guðjón Sigfús eftir þegar
Sigríður fer að Garðhúsum í Reykja-
vík, hún er þar 1860.
Hún fer með fólkinu úr Garðhúsum
að Eiði á Seltjamamesi. Þar kynnist
hún Friðriki Kristjánssyni og á með
honum Margreti f. 10. ágúst 1864 á
Eiði. Þegar Margret fæðist er það
hans 1. brot, hennar 3. brot með 2
mönnum og bendir það á hennar fyrri
syni. Þetta tel ég sönnun þess að þetta
sé sama Sigríður.
Sigríður Ingimundardóttir og
Friðrik Kristjánsson giftast 21. maí
1865 á Seltjamamesi.
Þau fluttu upp á Skaga og bjuggu
t.d. á Skálatanga. Sigríður lést 27.
okt. 1869 grafln á Melum í Melasveit.
Hver var Sigríður Ingimundar-
dóttir?
Sigríður Ingimundardóttir f. 23. •
júlí 1828 á írafelli í Kjós (Reynivalla-
sókn).
For.: Ingimundur Ingimundarson
og k.h. Þómnn Tómasdóttir, bænda-
hjón þar.
I Kjósarmönnum er Sigríður sögð
giftast einhverjum Friðriki Kristjáns-
syni..
Friðrik Kristjánsson er í Borg-
firskum æviskrám og þar er kona hans
sögð Sigríður Ingimundardóttir af
Vatnsleysuströnd.
Á manntalinu 1850 eru þessar
Sigríðar, báðar sagðar fæddar í Gull-
bringusýslu.
Sigríður Ingimundardóttir, sem er
í Litlabæ í Reykjavík 1850 er þar hjá
fólki af Vatnsleysuströnd svo ég tel
hana vera þaðan, hún á ekki bömin
með Jóni Bergmann. En þama stangast
á Kjósarmenn og Borgfírskar æviskrár
um konu Friðriks.
Hólmfríður Gísladóttir
13