Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.03.2002, Qupperneq 14

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.03.2002, Qupperneq 14
Fréttabréf ættfræðifélagsins í mars 2002 Bjarni var kominn að Bæ, Árneshr. 1845 og var þar í sveit til dauðadags. Bjarni Bjarnason, hinn fjórði í röðinni, er f. 4. júní 1804 í Seli í Langadal, d. 16. apríl 1880 á Höfðaströnd. Foreldrar hans voru Bjarni Bjarnason bóndi í Seli (Flóðaseli) 1801 og k.h. Hallbjörg Þórðardóttir. Bjarni var vinnumaður í Vatnsfjarðarseli 1829 og kvæntist þá Valgerði Bjarnadóttur. Hún var f. 9. des. 1797 á Selskerjum og var þar 1801, d. 20. ágúst 1868 í Smiðjuvík. Þessi hjón voru í Vatnsfjarðarseli 1831 en komin í Furufjörð 1835. Böm þeirra voru: a) Salbjörg f. 1829, d. 1. júlí 1862 í Barðsvík, átti Þorlák Steinsson. b) Sigurborg f. 9. okt. 1830, ekki getið síðar. c) Guðrún f. 26. okt. 1831, d. 4. maí 1850. d) Barnsmóðir Bjama var María Ólafsdóttir f. 1809, þá ekkja í Þaralátursfirði. Barn þeirra: d) Jóhannaf. 14. okt. 1844, d. 20. nóv. 1906 á Læk í Önundarfirði. Um Bjarna þann Bjarnason sem síðast er talinn í Grunnvíkingabók er svo ekkert sérstakt að segja. Þórunn Þorgeirsdóttir 100 ára Þórunn Þorgeirsdóttir, elzti félagsmaður Ættfræðifélagsins, átti aldarafmæli hinn 6. marz s.l. Þórunn fæddist að Haukholtum Hrunamannahreppi Arnssýslu 6. marz 1902. Ættfræðifélagið árnar Þórunni heilla á þessum tímamótum. Áatal 1. gr. 1. Þorgeir Halldórsson bóndi Haukholtum svo Grafarbakka Hmnamannhreppi, f. 23. sept. 1868 Ranakoti Stokkseyrarhr., d. 27. marz 1930. ~ Halla Þorsteinsdóttir 2 - 1 2. Halldór Halldórsson bóndi Borgarholti svo Ranakoti Stokkseyrarhr., f. 12. ág. 1834 Götu Hrunamannahreppi, d. 8. marz 1888. ~ Halldóra Eyjólfsdóttir 3 - 2 3. Halldór Jónsson vinnumaður Götu, f. 8. febr. 1801 Birtingaholti Hrun., d. 14. maí 1839. Heitkona: Una Gunnarsdóttir 5-3 4. Jón Markússon bóndi Birtingaholti, f. 13. apr. 1760 Birtingaholti, d. 25. febr. 1829. ~ Margrét f. 1781 Háholti Skeiðum, d. 21. des. 1856 Halldórsdóttir, bónda síðast Vorsabæ Skeiðum, Ólafssonar. 2. gr. 1. Halla Þorsteinsdóttir hfr. Haukholtum svo Grafarbakka, f. 19. júlí 1875 Haukholtum, d. 21. okt. 1957 Rvík. ~ Þorgeir Halldórsson 1 - 1 2. Þorsteinn Eiríksson bóndi Haukholtum, f. 15. apr. 1836 Haukholtum d. 9. apr. 1912 Grafarbakka. ~ Guðrún Loftsdóttir 4-2 3. Eiríkur Jónsson bóndi Haukholtum, f. 30. ág. 1807 Haukholtum, d. 26. febr. 1852. ~ Guðrún Helgadóttir 6-3 4. Jón Jónsson bóndi Haukholtum, f. 1765 Laugum Hrunamannahreppi, d. 8. maí 1818, ~ Valgerður sk. 21. des. 1771 Bolholti Rangárvöllum, d. l.mars 1866 Eiríksdóttir, bónda Bolholti, Jónssonar. 3. gr. 2. Halldóra Eyjólfsdóttir hfr. Borgarholti svo Ranakoti Stokkseyrarhreppi, f. 23. des. 1833 Sölvholti Flóa, d. 17. febr. 1888. ~ Halldór Halldórsson 1 - 2 3. Eyjólfur Sigurðsson bóndi Sölvholti, f. 7. ág. 1794 Stúfholti Holtum, d. 14. apr. 1870. ~ Þorgerður Símonardóttir 7 -3 4. Sigurður Þorgilsson, lengst bóndi Stúfholti Holtum síðast Kambi sömu sveit, f. 21. sept. 1752 Koti Rangárvöllum, d. 10. marz 1813. ~ Kristín f. 1759 Skeiði Hvolhr. Rang., d. 20. nóv. 1840 Jónsdóttir, bónda Skeiði, Pálssonar. http ://w w w. vortex.is/aett 14 aett@vortex.is

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.