Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.03.2002, Blaðsíða 24

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.03.2002, Blaðsíða 24
FRETTABREF ^ETTFRÆÐIFÉLAGSINS Ármúla 19, 108 Reykjavík, Heimasíða: http://www.vortex.is/aett Netfang: aett@vortex.is Þjóðskjalasafn íslands Safnið er opið: Mánudaga Þriðjudaga Miðvikudaga Fimmtudaga Föstudaga kl. 10:00- 18:00 kl. 10:00-19:00 kl. 10:00-18:00 kl. 10:00- 18:00 kl. 10:00-18:00 Afgreitt verður daglega úr skjalageymslum kl. 10.30, 13.30 og 15.30 a# a# a* *!# *!# *!* *i* *!# *!< *!* *!-» *i/ ^J* *J* ^J* *J» /J» »1» #J* rf* »J* rj* rj* r-J* 'J* *J* *J* *J* #J* *J* *J» »J* 'J* rj* 'J* Munið: opið hús alla miðvikudaga hjá Ættfræðifélaginu í Ármúla 19, 2. hæð klukkan 17.00 til u.þ.b. 20.00 Sjáumst! MANNTÖL Munið manntöl Ættfræðifélagsins, ómissandi hverjum áhugamanni um ættfræði. Mt. 1801 Norður og Austuramt kr. 4.300,- Mt. 1845 Suðuramt Vesturamt Norður og Austuramt kr. 4.300,- kr. 4.300,- kr. 4.300,- Mt. 1910 Skaftafellssýslur kr. 4.300.- Rangárvallasýsla og Vestm. kr. 6.400,- Árnessýsla kr. 7.400.- Gullbr. og Kjósarsýsla kr. 7.400,- Veittur er afsláttur til félagsmanna. Gjaldkeri tekur á móti pöntunum í síma 553 2531 eða 895 5450. Einnig er hægt að senda inn pantanir á heimasíðu félagsins. http://www.vortex.is/aett Netfang: aett@vortex.is Barmnælur félagsins fást einnig hjá ofangreindum aðilum á aðeins kr. 300. Með því að kaupa Manntölin eflir þú útgáfustarf Ættfræðifélagsins Félagsfundur verður haldinn í Ættfræðifélaginu • fimmtudaginn 18. apríl 2002, kl. 20:30 • í húsi Þjóðskjalasafnsins að Laugavegi 162, 3. h., Reykjavík Félagsfundur verður haldinn í Ættfræðifélaginu • fimmtudaginn 30. maí 2002, kl. 20:30 • í húsi Þjóðskjalasafnsins að Laugavegi 162, 3. h., Rvk, Dagskrá: 1. Erindi: Steinunn Jóhannesdóttir, rithöfundur, mun halda fyrirlestur. Mun hún fjalla um Guðríði Símonardóttur - upp- runa hennar os líf, herleiðingu og hjónabönd. 2. KaffiÍ JR j|? jfc, kr. 500. 3. Fyrirspurnir, umræður og önnur mál. Dagskrá: 1. Erindi: Guðrún Ásta Grímsdóttir, starfsmaður Ámastofn- unar, mun halda fyrirlestur. Mun hún fjalla um gamlar ættar- tölubækur frá 17. öld, sem hún hefur verið að rannsaka. 2. Kaffi Í Í j^ ít, kr. 500. 3. Fyrirspurnir, umræður og önnur mál. Húsið opið frá kl. 19.30 til bókakynningar o.fl. Að sjálfsögðu er öllum heimill aðgangur að þessum fyrirlestrum sem öðrum. Félagar! Fjölmennið og takið gesti með!

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.