Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.03.2002, Síða 15
Fréttabréf ættfræðifélagsins í mars 2002
4. gr.
2. Guðrún Loftsdóttir hfr. Haukholtum,
f. 21. marz 1838 Minni - Mástungum
Gnúpverjahr. d. 15. apr. 1882.
~ Þorsteinn Eiríksson 2-2
3. Loftur Eiríksson síðast bóndi Austurhlíð
Gnúpverjahr. ,
f. 1. jan 1800 Reykjum Skeiðum, d. 22. nóv.
1868.
2.k. ~ Guðrún Bjamadóttir 8-3
4. Eiríkur Vigfússon bóndi Reykjum Skeiðum,
f. 15. júní 1758 Reykjum, d. 22. febr. 1839
Fjalli Skeiðum.
s.k ~ Guðrún f. 1760 Bjarnastöðum Hvítársíðu,
d. 4. des. 1838,
Kolbeinsdóttir, prests og skálds Miðdal
Laugardal, Þorsteinssonar.
Eiríkur og Guðrún vora bæði skáldmælt.
5. gr.
3. Una Gunnarsdóttir v.k. Götu o.v.,
f. 21. apr. 1806 Snússu Hrunamannahreppi,
d. 8. okt. 1860 Borgarholti Bisk.
Heitmaður: Halldór Jónsson 1 - 3
4. Gunnar Magnússon bóndi Snússu (það býli heitir
nú Asatún),
f. 1771 Önundarholti Flóa, d. 17. nóv. 1839
Borgarholti Bisk.
~ Þuríður, f. 1769 Haukholtum, d. 8. des. 1856
Björk Flóa
Jónsdóttir, bónda Skipholtskoti svo þverspyrnu,
Magnússonar.
6. gr.
3. Guðrún Helgadóttir hfr. Haukholtum., f. 30. ág.
1808 Sólheimum Hrun. d. 11. apr. 1876.
~ Eiríkur Jónsson 2-3
4. Helgi Eirílcsson bóndi Sólheimum.
sk. 23. febr. 1767 Bolholti Rangárvöllum,
d. 30 jan. 1820.
~ Ingveldur, f. 1771 Skaftholti Gnúpverjahr.,
d. 24. júní 1854 ,
Jónsdóttir bónda Skaftholti, Jónssonar.
7. gr.
3. Þorgerður Símonardóttir hfr. Sölvholti.,
f. 21. júní 1798 Laugardælum Flóa,
d. 24. des. 1859.
~ Eyjólfur Sigurðsson 3 - 3
4. Símon Þorkelsson bóndi Laugardælum,
f. 1747 Bóli Bisk., d. 28 marz 1818.
~ Halldóra f. 1759 Seljatungu Flóa,
d. 18. maí 1834 Bjarnadóttir,
bónda Seljatungu svo Rútsstöðum Flóa,
Þorkelssonar.
8. gr.
3. Guðrún Bjarnadóttir hfr. Minni Mástungum,
f. 10. júlí 1800 Árbæ Rangárvöllum, d. 28. nóv.
1840.
~ Loftur Eiríksson 4-3
4. Bjarni Stefánsson, bóndi Árbæ síðar Hjálmholti
Flóa,
f. 13. júní 1761 Heiði Rangárvöllum,
d. 3. maí 1821.
~ Margrét sk. 27. sept. 1773 Bolholti
Rangárvöllum,
d. 14 júlí 1846 Eiríksdóttir, bónda Bolholti,
Jónssonar.
Guðjón Óskar Jónsson tók saman.
Góðir ættfræðifélagar
Ég vil byrja með að þakka ykkur kærlega fyrir,
sem leystuð svo vel úr flestum þeirra spurninga
sem ég sendi í Fréttabréfið 1. tbl. 18. árg. 2000.
Nú sendi ég ykkur nokkrar spurningar sem ég
væri þakklát fyrir að fá svör við.
1. Hverra manna voru hjónin Isabella Baldurs-
dóttir d. 4. des. 2001 og Gísli Jónsson sem
mun vera dáinn fyrir nokkru? Þau voru í
Hrísey um og eftir 1950, en síðast munu þau
hafa búið á Akranesi.
2. Hverra manna var Njála Eggertsdóttir f. 10.
apríl 1919 d. 21. aprfl 1989? Hún var kona
Páls Vídalíns Magnússonar f. 1910 d. 1988.
Þau voru í Reykjavík.
3. Hverra manna voru hjónin Kristmundur
Jónsson f. 1895 á Seltjarnarnesi d. 9. jan. 1960
og Jónína Jóhannsdóttir f. 30. okt. 1886, 1887
eða 1888 í Vorsabæ í Voðmúlastaðasókn, d. 6.
sept. 1976?
4. Hverra manna var Jóhann Guðmundsson f.
1834 á Kleifastöðum í Barðastrandarsýslu, b.
á Ingunnarstöðum?
5. Hverra manna var Jófríður Jónsdóttir f. 3. júlí
1826 d. 2. febr. 1892? Jófríður var föðurmóðir
Jófríðar Stefánsdóttur fyrrum húsfreyju í
Stafni S-Þing., en hún var fædd á Galtará í
Gufudalssveit 1900.
6. í Manntali 1845 eru í tómthúsi í Stykkishólmi
Bjarni Pétursson 60 ára, Halldóra Einarsdóttir,
59 ára kona hans, Pétur Bjamason 10 ára
þeirra son og Guðríður Bjarnadóttir 15 ára
dóttir húsbónda. Hver var móðir Guðríðar?
Halldóra Gunnarsdóttir
Kirkjubraut 28
780 Höfn
sími 478 1 711.
http: //w w w. vortex. is/aett
15
aett@vortex.is