Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.01.2008, Page 8

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.01.2008, Page 8
Fréttabréf Ættfræðifélagsins í janúar 2008 Guðjón Óskar Jónsson skrifar: Einar Bjarnason Lögfræðingur, ríkisendurskoðandi, ✓ prófessor í ættfræði við Háskóla Islands Fæddur 25. nóv. 1907 Seyðisfirði Dáinn 17. maí 1982 Reykjavík Aatal lokaþáttur 832. grein 10. Guðríður Þorsteinsdóttir hfr, Laxamýri 16,- 17. öld ~ Björn Magnússon 320 - 10 11. Þorsteinn Illugason prestur Múla Þing. d. 1632 ~ Sigríður Jónsdóttir, bónda Espihóli Eyjafirði, Einarssonar 12. Illugi Guðmundsson prestur Múla d. um 1590 ~ Málmfríður Jónsdóttir prests Múla Finnboga- sonar 852. grein 10. Þórunn Jónsdóttir hfr. Hróarsholti f. 1594 d. 17. okt. 1673 1. ~ Sigurður Oddsson 340 - 10 11. Jón Vigfússon sýslum. Galtalæk Landssveit sbr. 602. gr. 11 858. grein 10. Guðrún Gísladóttir hfr. Munkaþverá d. 1671 ~ Magnús Björnsson 346 - 10 11. Gísli Þórðarson, lögmaður sunnan og austan, bjó lengst Innrahólmi Borgarf. f.c 1545 d. 1619 ~ Ingibjörg Árnadóttir 1882 - 11 12. Þórður Guðmundsson lögmaður sbr. 640 gr. 12 864. grein 10. Steinunn Guðbrandsdóttir hfr. Eiríksstöðum 16.-17. öld ~ Skúli Einarsson 352 - 10 11. Guðbrandur Þorláksson biskup Hólum f. 1541 / 1542 d. 20. júlí 1627 bm. Guðrún Gísladóttir 1888 - 11 12. Þorlákur Hallgrímsson prestur sbr. 596 gr. 870. grein 10. Halldóra Guðmundsdóttir hfr. Stað Reykjanesi 16.-17. öld ~ Guðmundur Jónsson 358 - 10 11. Guðmundur Jónsson lögréttum. Hvoli Saurbæ Dölum f.c 1525 nefndur 1577 ~ Þórunn Sigurðardóttir 1894 - 11 12. Jón Þórðarson bóndi Hvoli Saurbæ, 15. - 16. öld ~ Sigríður Halldórsdóttir ábóta Helgafelli Tyrfingssonar 896. grein 10. Guðfinna Isleifsdóttir hfr. Djúpadal 16.-17. öld ~ Eiríkur Magnússon 384 - 10 11. Isleifur yngri Þorbergsson lögréttum. Hofi Höfðaströnd f. 1550 / 1560 nefndur 1630 ~ Ingibjörg Gunnarsdóttir 1920 - 11 12. Þorbergur Bessason lögréttum. og sýslum. Hegranesþ. og Vaðlaþingi f.c 1500 nefndur 1573 ~ Helga Sigurðardóttir, sýslum. Hegranesþingi, Finnbogasonar 916. grein 10. Ragnheiður Magnúsdóttir húsfr. Ási Holtum f.c. 1586 d. 1631 ~ Einar Hákonarson 404 - 10 11. Magnús Jónsson prúði sýslumaður sbr. 84. gr. 918. grein 10. Guðrún Pálsdóttir hfr. Stað Grindavík 16,- 17. öld ~ Gísli Bjarnason 406 - 10 Myndir og myndatextar í átali Einars Bjarnasonar eru á ábyrgð ritstjóra. Allar myndirnar eru góðfiíslega fengnar að láni hjá œttingjum Einars, þeim Guðrúnu dóttur hans, Guðrúnu systur hans og systursonum hans (sonum Kristínar) þeim Þór og Oddi Sigurðssonum. Ættfrœðifélagið kann þeim bestu þakkir fyrir lánið og alla aðstoð við upplýsingaöflun. http://www.ætt.is 8 aett@aett.is

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.