Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.01.2008, Blaðsíða 11

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.01.2008, Blaðsíða 11
Fréttabréf Ættfræðifélagsins í janúar 2008 Fylgikona: Þuríður „stóra“ Einarsdóttir, bónda Haukadal Bisk., Guðmundssonar 1216. grein 11. Þórunn Björnsdóttir hfr. Teigi, 16. öld ~ Magnús Hjaltason 192-11 12. Björn Gíslason prestur Saurbæ Eyjafirði sbr. 288 gr. 12 viðauki 1236. grein 11. Þórunn Björnsdóttir hfr. Holti Önundarfirði 16. öld ~ Sveinn Símonarson 212 - 11 12. Björn Hannesson lögsagnari drukknaði 1534 bm. ókunn 13. Hannes Eggertsson hirðstjóri 15. - 16. öld ~ Guðrún eldri f. 1489 d. 1563 Bjömsdóttir. sýslum. Ögri, Guðnasonar. 1238. grein 11. Ragnhildur Þórðardóttir hfr. Kalastöðum, 16. öld (Ranglega nefnd Ragnheiður í 214. gr.) ~ 1560 Vigfús Jónsson 214 - 11 12. Þórður Guðmundsson lögmaður sbr. 640 gr. 12 1248. grein 11. Anna Vigfúsdóttir hfr. Stóruborg f.c. 1500 ~ Hjalti Magnússon 224 - 11 12. Vigfús Erlendsson lögmaður, bjó Hlíðarenda d. 1521 Noregi ~ f.k. Guðrún Pálsdóttir, sýslum. Skarði Skarðs- strönd, Jónssonar sbr. 697. gr. 1275. grein 11. Guðrún Jónsdóttir hfr. Vatnsfirði, 16.-17. öld ~ Jón Loftsson 251-11 12. Jón Ásmundsson prestur Eyri Eyrarsveit 15. - 16. öld ~ Ingveldur 1283. grein 11. Ljótunn Jónsdóttir hfr. Draflastöðum 16. öld ~ Ormur Jónsson 259 - 11 12. Jón Arngrímsson lögréttum. Stóru-Laugum Þing. 15. öld nefndur 1491 ~ Þuríður Benediktsdóttir, lögréttum. Vík Staðar- hreppi Skagafirði, Magnússonar. 1294. grein 11. Helga Gísladóttir hfr. Breiðabólsstað 16. öld ~ Erasmus Villadsson 270 - 11 Einar Bjarnason á háskólaárununi. Myndin er, að sögn Guðrúnar dóttur Einars, trúlega tekin á Galtafelli við Laufásveg þar sem Einar bjó á námsárunum hjá Bjarna Jónssyni, „Bjarna í bíó“, en hann og Bjarni faðir Einars voru systkinasynir. Bjarni hafði keypt Galtafellshúsið af Pétri J. Thorsteinssyni og fylgdi það með í kaupunum að Muggur sonur Péturs fengi að búa áfram í turn- herberginu sem hafði verið sérstaklega innréttað sem vinnustofa fyrir hann. Einmitt í turnherberginu bjó svo Einar Bjarnason á árunum sínum á Galtafelli. 12. Gíslí Jónsson biskup sbr. 148. gr. 1312. grein 11. Málmfríður „milda“ Torfadóttir hfr. Saurbæ Eyjafirði 16. öld ~ Bjöm Gíslason 288 - 11 viðauki 12. Torfi Jónsson prestur Saurbæ á lífi 1566 móðerni Málmfríðar er óvisst. 13. Jón Finnbogason, prestur Múla Aðaldal svo príor Möðruvöllum. d. 1546 Fylgikona:RannveigJónsdóttirbóndaFjósatungu Snorrasonar 1319. grein 11. Guðný Sigurðardóttir hfr. Bárðardal S-Þing 16. öld ~ Kári 295 - 11 12. Sigurður Þorsteinsson prestur Grímsey sbr. 78. gr. 12 1328. grein 11. Þórunn Ólafsdóttir hfr. Staðarstað 16. öld ~ Einar Marteinsson 304 - 11 12. Ólafur Guðmundsson prestur Hjarðarholti sbr. 955. gr. 1332. grein 11. Ásta Eiríksdóttir hfr. Höfn 16. öld 2. ~ Þorsteinn Sighvatsson 308 - 11 http://www.ætt.is 11 aett@aett.is

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.