Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.01.2008, Page 15
Fréttabréf Ættfræðifélagsins í janúar 2008
12. Gísli Finnbogason sterki, prestur eftir 1544 óvíst
hvar.
Var í Sauðafellsför með Jóni biskup Arasyni.
kona ókunn.
1894. grein
11. Þórunn Sigurðardóttir hfr. Hvoli
16. öld
~ Guðmundur Jónsson 870 - 11
12. Sigurður Oddsson lögréttum. Búðardal
sbr. 560. gr. 12
1920. grein
11. Ingibjörg Gunnarsdóttir hfr. Hofi
16,- 17. öld
~ ísleifur Þorbergsson 896 - 11
12. Gunnar Gíslason lögréttum. og sýslumaður
sbr. 1520. gr. 12
1944. grein
11. Kristín Grímsdóttir hfr. Hörgslandi
16. - 17. öld
~ Einar Stefánsson 920 - 11
12. Grímur Skúlason prestur Hruna
sbr. 544. gr
1952. grein
11. Björg Kráksdóttir hfr. Breiðabólsstað
d. um 1578
~ Erlendur Pálsson 928 - 11
12. Krákur Hallvarðsson bóndi Auðunarstöðum
Víðidal
16. öld. drukknaði í Víðidalsá við veiðiskap.
~ Helga Jónsdóttir lögmanns Sigmundssonar
s.m. Helgu var Þorlákur Hallgrímsson prestur
sbr. 596 gr.
1979. grein
11. Guðrún Ámadóttir hfr. Svarfhóli
16. öld
~ Jón Ólafsson 955 - 11
12. Árni Gíslason sýslum. Hlíðarenda
sbr. 404. gr.
2016. grein
11. Solveig Árnadóttir hfr. Reyðarvatni
d. 1602
~ Eyjólfur Halldórsson 992 - 11
12. Árni Gíslason sýslum.
sbr. 404 gr.
2032. grein
11. Guðrún Þórðardóttir hfr. Miklabæ
16,- 17. öld
~ Ólafur Jónsson 1008 - 11
12. Þórður Þorláksson bóndi Marðarnúpi Vatnsdal
f. um 1553 d. 1638
2. ~ Gunnhildur Þorláksdóttir 4080 - 12
13. Þorlákur Hallgrímsson prestur Stað Hrútaf. o.v.
síðar Mel
sbr. 596. gr.
2176. grein
12. Margrét Erlendsdóttir hfr. Suðurreykjum
16.-17. öld
~ Þórólfur Eyjólfsson 128 - 12
13. Erlendur Þorvarðarson lögmaður
sbr. 1104. gr. 12
2196. grein
12. Kristín Eyjólfsdóttir hfr. Skálholti
16. öld
~ Gísli Jónsson biskup 148 - 12
13. Eyjólfur mókollur Gíslason
sbr. 336 - 13
2200. grein
12. Margrét Helgadóttir hfr. Nesi Aðaldal
f.c 1523 d. 1567
~ Einar Sigurðsson 152 - 12
13. Helgi Eyjólfsson
sbr. 51-11
2233. grein
12. Guðrún Sigurðardóttir
16. öld
bf. Einar Ólafsson prestur 185 - 12
13. Sigurður Egilsson bóndi Gröf Grímsnesi
sbr. 294. gr. 12.
2435. grein
12. Valgerður Guðmundsdóttir hfr.
15, - 16. öld
2. m. Hallkell 387 -12
(1. maður: Pétur Sveinsson lögréttum.Öndverðar-
nesi Grímsnesi)
13. Guðmundur ívarsson bóndi Hofi Kjalamesi
f.c 1430 nefndur 1480
2. k. Guðrún f.c 1450 Jónsdóttir, bryta Skálholti,
Egilssonar, systir Stefáns biskups.
14. Ivar hólmur Jónsson bóndi Kirkjubóli Miðnesi
f. um 1400 veginn 1433.
kona ókunn
2452. grein
12. Guðrún Sæmundsdóttir hfr. Hlíðarenda
16. öld
~ Árni Gíslason 404 - 12
13. Sæmundur Eiríksson bóndi Ási Holtum 1521
eða fyrr til æviloka. Lögréttum.
f.c 1480 á lifi 1551 erdáinn 1554
~ Guðrún Vigfúsdóttir lögmanns Erlendssonar
sbr. 1248 gr.
2512. grein
12. Margrét Amljótsdóttir hfr. Hruna
http://www.ætt.is
15
aett@aett.is