Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.01.2008, Side 19

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.01.2008, Side 19
Fréttabréf Ættfræðifélagsins í janúar 2008 var sveitarkerling á Helgafelli í Mosfellssveit árið 1835. Hún dó á Ulfsstöðum hjá Brandi syni sínum 3. febrúar 1839. Hólmfríður móðir Ingibjargar, kona Þórarins í Vestra-Fíflholti, mun hafa verið Eiríksdóttir, Klængssonar, ekki Jónsdóttir. (Skiptabók Gullbringu- og Kjósarsýslu 1834, Pétur Haraldsson fræðimaður í Dýjahlíð á Kjalarnesi: Dýjahlíðardropar, handrit að æviskrám Kjalnesinga). 24) Bls. 100. Einar Sigurðsson. Barnsmóðir hans Soffía ísleifsdóttir var seinna húsfreyja í Tjarnarhúsum á Seltjarnarnesi. Móðir hennar Elín Magnúsdóttir var dóttir Magnúsar Magnússonar sjómanns í Hala í Reykjavík f. 1792 d. 21. okt. 1848 og sonardóttir Magnúsar Guðmundssonar á Miðfelli, ekki dóttir hans. 25) Bls. 107 og 108. Jón Jónsson. Sonur hans, Rafnkell bóndi á Söndum undir Eyjafjöllum f. 1728 d. 16. nóv. 1792. 26) Bls. 108. Jón Markússon. Móðir konu hans Halldóru Pálsdóttur hét Margrét Ólafsdóttir. (Landeyingabók bls. 329). 27) Bls. 109. Jón Sveinsson. Sonur hans Jón bóndi á Heiði í Holtum f. í febr. 1810 d. 17. maí 1885. (Holtamannabók II bls. 173). 28) Bls.lll. Sigurður Guðbrandsson var fæddur á Lækjarbotnum, ekki á Skammbeinsstöðum. (Holta- mannabók I bls. 361-362). 29) Bls. 127. Andrés Jónsson. Meðal barna Andrésar og Ulfhildar konu hans var Jón bóndi í Efra-Langholti í Hrunamannahreppi f. 1750 d. 28. aprfl 1853 kvæntur Vigdísi Þórðardóttur. (Skiptabók Ámessýslu 1767 og 1768). (Landmannabók bls. 366-367). 30) Bls. 128. Guðmundur Erlendsson. Dætur hans og Sigríðar Jónsdóttur konu hans: Guðrún eldri, vinnukona á Ólafsvöllum á Skeiðum sk. 5. aprfl 1776 á lífi 1813 gift Þorsteini Jónssyni vinnu- manni (Holtamannabók II bls. 251), Guðrún yngri, húsfreyja í Eskiholti í Landsveit d. 12. des. 1846. (Landmannabók bls. 67-68). 31) Bls. 135. Björn Jónsson. Eggert Bjömsson, bóndi Haga í Holtum d. 15. okt. 1820, ekki 5. októ- ber. (Holtamannabók I bls. 141 og 142-143). 32) Bls. 136. Jón Teitsson. Hann bjó í Bala til um 1807 og í Háholti um 1807-1810 og síðan í Skáldabúðum til æviloka. Jón lést 7. maí 1814. (Skiptabók Árnessýslu 1814, Halldór Gestsson fræðimaður á Flúðum). 33) Bls. 139-140. Jón Einarsson. Fyrri maður Hólmfríðar Erlendsdóttur konu hans, gift 30. nóv. 1878, var Þorvarður Guðmundsson formaður í Hákoti á Álftanesi f. 1853 d. 7. jan. 1884. Foreldrar Guðmundur Jónsson formaður á Bárrekseyri f. 15. mars eða maí 1817 d. 1. sept. 1867 og kona hans Elín Þorvarðardóttir f. 29. jan. 1819 d. 20. júní 1901. (Hannes Þorsteinsson. Endurminningar og hugleiðingar bls. 9-10). Föðurforeldrar Jón Guðmundsson vinnumaður á Deild f. 1793 d. 29. júlí 1823 (fyrri maður) og kona hans Guðrún Auðunsdóttir sk. 23. maí 1789 d. 25. maí 1845. Móðurforeldrar Þorvarður Jónsson húsmaður á Hausastöðum í Garða- hverfi á Álftanesi f. 1778 d. 16. júní 1846 og kona hans Guðrún Jónsdóttir f. 1784 d. 14. júní 1846. Synir þeirra: Guðmundur f. 20. aprfl 1882 d. 7. júlí 1882, Guðmundur f. 22. sept. 1883, Erlendur f. 29. des. 1879 d. 18. sept. 1884. (HG, RB og ÞJ). 34) Bls. 151. Magnús Jónsson. Dóttir hans og konu hans Helgu Erlendsdóttur: Ástríður húsfreyja á Kirkjulandi í Austur-Landeyjum og síðar á Butru í sömu sveit. Seinni maður hennar var Þorsteinn Grímsson bóndi á Butru. (Landeyingabók bls. 41- 42). 35) Bls. 151. Loftur Jónsson. Kona hans Gróa Snonadóttir fædd 1675 dáin 2. nóvember 1755 á Flókastöðum. (Landmannabók bls. 205). 36) Bls. 154. Helga Þórðardóttir. Móðir hennar Kristín Jónsdóttir, húsfreyja í Völa í Flóa f. 14. febr. 1833, ekki 4. febr. Faðir Kristínar Jón Einarsson bóndi í Áshól d. 12. júní 1839, ekki 1838. 37) Bls. 154. Kristján Guðmundsson. Móðir hans Ólöf Jónsdóttir húsfreyja í Görðum f. 5. júní 1818, ekki 1819. (Landmannabók bls. 68). 38) Bls. 156. Magnús Runólfsson. Móðir hans Sigríður Magnúsdóttir húsfreyja í Mykjunesi f. 5. júlí 1858, ekki 14. okt. 1856. (Holtamannabók I bls. 308). 39) Bls. 162. Eyjólfur Jónsson, Margrét Magnús- dóttir. Sonur þeirra Jón bóndi í Saurbæ d. 9. júlí 1807, ekki 20. júlí. (Holtamannabók I bls. 341). 40) Bls. 171. Örnólfur Snorrason. Sennilega var Guðlaug Ömólfsdóttir f. 1678 fyrri kona Bjarna Ólafssonar á Stórahofi, fremur en Steinunn systir hennar sem gæti verið sú Steinunn sem dó í okt. 1748 í Gröf á Rangárvöllum, grafin 23. okt., sögð gömul kona, föðumafn ekki nefnt. 41) Bls. 172. Gísli Brynjólfsson. Það mun rangt að Gísli hafi verið sonur Brynjólfs Markússonar bónda á Sandhólaferju og konu hans Sigurveigar Einarsdóttir þó að PéturZophoníasson telji svo vera. Séra Sigurður Sivertsen á Utskálum í Garði telur í ættartölum sínum að foreldrar hans hafi verið Brynjólfur Bjarnason bóndi á Efri-Rauðalæk í Holtum f. 1711 d. 29. nóv. 1793 og kona hans Guðríður Jónsdóttir f. 1709. Föðurforeldrar Bjarni Ólafsson bóndi á Stórahofi og fyrri kona hans Guðlaug, fremur en Steinunn, Örnólfsdóttir (sjá 40. lið). Móðurforeldrar Jón Tómasson bóndi í Árbæjarhjáleigu í Holtum f. 1665 á lífi 1733 og kona hans Ólöf Einarsdóttir f. 1669 á lífi 1729. (Holtamannabók I bls. 25). 42) Bls. 175. Jónas Ingvarsson. Sesselja dóttir hansf. 10. okt. 1919 d. 22. okt. 1982 og Jóhönnu Jóns- dóttur var fyrr gift Árna Daníelssyni en síðar Evind Petersen í Svíþjóð. 43) Bls. 186. Haraldur Runólfsson. Fæðingarár Sigríðar Magnúsdóttur í Mykjunesi er rangt, sjá 38. lið. http://www.ætt.is 19 aett@aett.is

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.