Foreldrablaðið - 01.01.1962, Síða 35

Foreldrablaðið - 01.01.1962, Síða 35
Bœkur og hjálpargögn fyrir heimili og skóla Landabréfabók, litprentuð með íslenzkum nöfnum. — Lesum og lær- um: Lesbók og vinnubók. ■—- Átthagafræði: Leiðbeiningar fyrir kenn- ara og foreldra. — Ég les og lita, 32 myndskreytt æfingablöð í lestri og teikningu. — Ég get reiknað, 1.—3. hefti, byrjendabók í reikningi. — Stafsetningarorðabók með beygingardæmum, sérstaklega samin fyrir skólafólk. ■—• Sagan okkar, myndir og frásagnir úr fslandssögu. Bókin er litprentuð og mjög mikið myndskreytt. — fslenzk bókmenntasaga 1750--1950, ný útgáfa. — Umferðarbókin, reglur og leiðbeiningar varðandi umferðarmál, prentuð í fjórum litum. Um 150 myndir eru í bókinni. — Jurtamyndir í litum. — Vinnubækur í tónlist: Fjögur hefti komin. -— Hugarreikningsbók, hjálparbók við reikningskennslu. — 15 smíðateikningar, einkum ætlaðar til notkunar í bama- og fram- halds.-kólum. — Prentuð vinnubókarblöð: Stærð þeirra er miðuð við, að hægt sé að geyma þau í venjulegum vinnubókarmöppum. A. 30 vinnubókarblöð með útlínumyndum úr dýrafræði, líkamsfræði og grasa- fræði. B. Vinnukort í landafræði. Fjórtán mismunand kort, m. a. yfir Reykjavík, landsfjórðungana og heimsálfumar. Skýringar fást einnig. — Mvndir til að líma í vinnubækur: A. Um hundrað myndir (á 16 blöðum) frá Reykjavík og nágrenni, m. a. margar myndir úr atvinnu- lífinu. B. 118 myndir (8 blöð) úr fslandssögu og náttúrufræði. C. Mvndir úr íslandssögu 1874-—1944 (4 blöð). — Átta útlínukort, ætl- uð til noktunar við landafræðikennslu. — Vinnubókarblöð og kápur, teiknifvrirmyndir, teiknipappír, teiknilitir, litprentuð myndahefti, hnattlíkön, vegglandabréf, forskriftarbækur, lindarpennar, risspappír og „Silhuett“-pappír, ýmsar handbækur á norðurlandamálum og ensku, m. a. handavinnubækur. — Ódýrar lestrarbækur. — Gagn og gaman og aðrar námsbækur ríkisútgáfunnar fyrir böm og unglinga. RÍKISÚTGÁFA NÁMSBÓKA SKÓLAVÖRUBÚÐ, Tjarnargötu 10, Reykjavík.

x

Foreldrablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Foreldrablaðið
https://timarit.is/publication/890

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.