Foreldrablaðið - 01.01.1962, Page 36

Foreldrablaðið - 01.01.1962, Page 36
FORELDVtA.lt Eruð þér viss um. 1. Hve ung eiga börn að fá vasapeninga (æfingapeninga)? 2. Hve mikið eiga (aau að fá? 3. A að gefa þeim æfingapeninga (vasa- peninga) eða eiga þau að vinna fyrir þeim? 4. Á að setja skilyrði um, hvað þau gera við peningana sína? 5. Hvað er til ráða, ef barn byrjar að hnupla? Bókin BÖRN OG PENINGAR koslar aðeins 10 krónur. Hún fæst í Bókaverzlun ísafoldar og Sigfúsar Eymunds- sonar í Austurstræti og í mörgum bókaverzlunum úti um land. Lesið bókina BORN OG PENINGAR Ræðið efni hennar við aðra foreldra. SPARIFJÁRSÖFNUN SKÓLABARNA - Leiðsögii í rádtleild «g sparnaði -

x

Foreldrablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Foreldrablaðið
https://timarit.is/publication/890

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.