Foreldrablaðið - 01.01.1968, Page 15

Foreldrablaðið - 01.01.1968, Page 15
 Þessi mynd er tekin í Skóla ísaks Jónssonar eða ísaksskóla eins og hann er jafnan nefndur í daglegu tali. Sá skóli hefur sérstöðu meðal barnaskóla í Reykjavík. Hann er sjálfseignarstofnun og tekur við börnum innan skólaskyldu- aldurs. Þar mun eingöngu vera notuð hljóðaðferð við lestrarkennsluna. Ýmiss konar föndur er allmikið haft um hönd, og er myndin frá slíku starfi. Börnin í ísaksskóla hafa undanfarin ár átt met í sölu Foreldrablaðsins. Ef til vill er það vegna þess, hvað þau eru ung. En hver sem ástæðan er, þakkar blaðið þeim dugnaðinn. FORELDRABLAÐIÐ 13

x

Foreldrablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Foreldrablaðið
https://timarit.is/publication/890

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.