Foreldrablaðið - 01.01.1968, Side 32

Foreldrablaðið - 01.01.1968, Side 32
Bðkin ber heitið: RÉTTIÐ HJALPAR- HÖND. Margir hafa þegar skrifað nöfn sn í hana, en þó er rúm fyrir miklu fleiri. son, skipherra, útskýrir þær á sýning- um. En Garðar Pálsson var stýrimaður hjá Eiríki í þorskastríðinu. Magnús Sigurðsson er liðlega sextug- ur að aldri. Hann er ekki heilsuhraust- ur. Fyrir tveimur árum lá hann í sjúkra- húsi meir en hálfan veturinn. Héldu þá margir, að hann mundi gefast upp við aukastörfin — áhugaverkefnin. — Skólastjórnin ásamt störfum í Barna- verndarráði íslands væru ærin. En það fór á aðra leið, og er Magnús sönnun þess, hverju áhugi og þar með einbeitt- ur vilji fá til leiðar komið. Ég veit vel, að mörgum sinnum hefur hann stigið lengri skref og klifið meiri bratta en honum var hollt heilsunnar vegna, þó stendur hann enn í báða fætur. Og í stað þess að hugleiða hvenær og hvemig hann geti hætt þessum störfum, hugsar 30 FORELDRABLAÐIÐ

x

Foreldrablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Foreldrablaðið
https://timarit.is/publication/890

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.