Foreldrablaðið - 01.01.1968, Side 33

Foreldrablaðið - 01.01.1968, Side 33
Ytwmvwv Y. Eins konar íor- máli á fremstu síðu. Hann þarf ekki skýringar við. hann stöðugt: „Hvað get ég gert næst?“ Ég hef spurt Magnús um fyrirkomu- lag sjóðsins og verkefni. Hann gefur þessi svör: „Sjóðinn skortir ekki verkefni, en hann vantar fé. Hann þarf að stækka. Skipulagsskrá mælir svo fyrir, að árleg- um tekjum hans (þar með vöxtum) megi verja til hjálpar, ef þörf þyki. Búið er að styrkja 40 börn og unglinga með ýmsu móti, og mér er óhætt að fullyrða, að það er þegar komið í Ijós, að sjóðsins er brýn þörf. Umsókn um styrk verð- ur að fylgja meðmæli barnaverndar- uefndar, viðkomandi skólastjóra eða prests. Stjórn sjóðsins skipa auk mín: Gunnar Guðmundsson, skólastjóri og séra Ingólfur Ástmarsson". Þannig fórust Magnúsi orð. Ég ætti kannski að biðja afsökunar á því að taka rúm í Foreidrablaðinu til þess að skrifa lof um einn mann. Viður- kenni ég, að slíkt getur orkað tvímælis. Hins vegar er hér um svo einstakan áhuga og dugnað að ræða, að ástæða er til um að geta. Auk þess kann ég ekki að draga strik á milli mannsins, Magn- úsar Sigurðssonar, og þess málefnis, sem hann helgar krafta sína og frístundir allar, en málefninu vil ég leggja lið með línum þessum. FORELDRABLAÐIÐ 31

x

Foreldrablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Foreldrablaðið
https://timarit.is/publication/890

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.