Foreldrablaðið - 01.01.1968, Page 42

Foreldrablaðið - 01.01.1968, Page 42
/---------------------------------------------------\ HJÁLPARSJÓÐUR ÆSKUFÓLKS Minnist látinna vina með því að styrkja munaðarlaus börn. Eftirtaldar verzlanir hafa minningarkort sjóðsins til sölu: Bókabúðin, Álfheimum 6; Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Hafnarstræti 22; Bókabúðin Laugarnesvegi 52; Bókabúð Vesturbæjar, Dunhaga 23; Bóka- og ritfangaverzlunin Veda, Digranesvegi 12, Kóp.; Verzlun Halldóru Ólafs- dóttur, Grettisgötu 26; Verzlun M. Benjamínssonar, Veltusundi 3, Blóma- verzlunin Burkni, Strandgötu 35, Hafnarfirði; Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 39, Hafnarfirði; Verzlunin Föt og sport, Hafnarfirði. HJÁLPARSJÓÐUR ÆSKUFÓLKS -___________________________________________________/ /------------------------------------------------------------------\ Nýjar bækur handa skólum og heimilum Eitt er landið. Höfundur: Stefán Jónsson. Lesbók um sögu fslands frá upphafi fslands byggðar og fram um 1120. — Unga stúlkan og eldhússtörfin. Höfundar: Vilborg Björns- dóttir og Þorgerður Þorgeirsdóttir. Bókin er einkum ætluð til notkunar við kennslu í hússtjórn. — Enska. — Speaking, reading and writing English. Heimir Áskelsson samdi. Nýjar kennslubækur handa nemendum í barna- og unglingaskólum. Miðað er við munn- lega kennslu eftir talmálsaðferðum. Þegar eru komnar út Myndabók, Lesbók og Vinnu- bók. •— Við gerum myndir er hliðstæð bók 90 föndurverkefnum. Höfundur: Þórir Sigurðs- son. 1 bókinni er fjallað um ýmsar aðferðir við gerð mynda. Margar skýringarmyndir. — Nútímaljóð. Erlendur Jónsson tók saman. Tilgangurinn með útgáfu þesarar bókar er einkum sá að gefa nemendum í unglingaskólum kost á að kynnast verkum nokkurra ungra skálda. — Keðjusöngvar eftir Jón Ásgeirsson. Nýjar forskriftarbœkur eftir Marinó L. Stefánsson. — — YMSAR SKÓLAVÖRUR: Prentuð vinnukort í landafræði, dýrafræði, likamsfræði og grasafræði. — Myndir til að líma í vinnubækur. — Vinnubókarblöð og möppur, prófarkapappír og teiknipappír. — Stílabækur, reikningsliefti, glósubækur. — Vaxlitir og þekjulitir i glösurn. — Penslar, teikniblýantar, yddarar, strokieður og plast- leir. — Bibliumyndir og myndahefti til innlímingar í vinnubækur. — Fjölritunar- og vélritunarpappír og teiknifyrirmyndir í möppum. — Ýmsar handbækur og myndir. RÍKISÚTGÁFA NÁMSBÓKA - SKÓLAVÖRUBÚÐIN, Tjarnargötu 10, Reykjavík v.________________________________________________________________/

x

Foreldrablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Foreldrablaðið
https://timarit.is/publication/890

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.