Landneminn - 01.03.1948, Side 2

Landneminn - 01.03.1948, Side 2
Timaritid Réttur hefiir verið koðbcri þjóöfélagslegrar upplýsingar ú íslandi og eitt öruggasta vopniö í sjálf- stæöisbaráttu bjóöarinnar um þrjátiu ára skeið. Utþenslustefna ameríska auðvaldsins ógnar nú frjálsri tilveru okkar Islendinga. Hver einasti Isilendingur verður sjálfs sín vegna og þjóðar sinnar að kynna sér þau mál, þvi að ekkert er bættulegra liinum íslenzka málstað en tómlæti og vanþekking. Einar Olgcirsson segir í síðasta hefti Réttar í grein, sem liann kallar lsland og Ameríka. „Nú er hins vegar afstaða Islands til Bandaríkjanna ekki lengur orðið bókmenntalegt, and- legt eða siðferðilegt vandamál. Nú — 1948 — cr spurningin um álit íslenzku þjóðarinnar á, og afstaða hennar til franjferðis ameríska auðvaldsins gagnvart henni sjálfri, orðin það, sem þjóð- menning vor, frelsi vort og ef til vill sjálf tilvera þjóðar vorrar veltur á.“ Allir verða að lesa þessa stórmerku grein Einars. Samcinu'S þjóS vcrSiir aldrci fœrö í fjötur gullkálfsins. TÍMARITIÐ RÉTTUR Skólavurðuslíg 19 . Reykjavík . Simi 7500 l lítvaros- Unga fólkið sækir beztu AUGLÝSINGAR og og vistlegustu TILKYNNINGAR kaffistofu bæjarins t í' Afgreiddar frá kl. 9 til 11 og 16.00 til 18.00 alla virka daga. r í Sunnudaga og helgidaga kl. MIÐGARÐUR, ÞÓRSGÖTU 1. í 11.00-11.30 og 16.00-17.00 eigi á öðrum tímum. r Sirni 1095. TÚi

x

Landneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Landneminn
https://timarit.is/publication/893

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.