Unga Ísland - 01.07.1931, Page 3
51
UNGA ÍSLAND
hrærðist til meóaumkunar. Hjónin eign-
uóust son. Mikil gleóihátíó var haldin,
stórgjöfum var útbýtt meðal fátæklinga,
foreldrarnir voru svo innilega ham-
ingjusöm og vildu aó allir aðrir væru
baó líka. Drengurinn var lagóur í skin-
andi vöggu, frióur og ánægja ríktu á
heimilinu.
Árin lióu, drengurinn óx upp í því
mesta dálæti, sem hægt er aó hugsa
sjer. þaó var ekkert bað til, er hann baó
um, aó foreldrarnir ljetu þaó ekki eft-
ir honum, ef þau mögulega gátu. Þannig
varó hann heimtufrekari og óþægari
meó hverju ári, og loksins fóru foreldr-
arnir í gröfina, södd lífdaga.
Sonurinn tók við eignunum. en hanr
hafói engan dugnaó til aó reka búskap-
inn, alt gekk á afturfótunum; aldingaró-
urinn fjell í órækt, akrarnir stóóu ósáó-
ir og að lokum varð hann skuldunum
vafinn.
En svo einu sinni, er hann var stadd-
ur nióri í kjallara í höll sinni, birtist
óskagyójan honum og mælti: »Jeg vil
hjálpa þjer til aó verða nýtur maóur;
hjer er smá baun, sem jeg ætla að gefa
þjer, henni áttu að sá og geyma vand-
lega uppskeruna tit næsta vors, sá henni
þá aftur, og svo koll af kolli sex ár
í röð; gerirðu þetta með nógri nákvæmni,
veróur uppskeran sjötta árió gullstangir
með skírum gullaldinum«. Óskagyðjan
hvarf; hallareigandinn stóó eftir með
baunina í hendinni, það var skuggsýnt
inni og hann gekk út aó glugganum, til
aó sjá betur þessa töfrabaun, en þegar
hann hallaói hendinni móti ljósinu, rann
hún úr lófa hans nióur á gólf. Hann leit-
aói um alt meó logandi ljósi, en það var
árangurslaust, töfrabaunin fanst hvergi.
En á gólfinu undir glugganum stóð poki
fullur af baunum; var nú talið víst, að
baunin hefði lent í honum. Það var því
ekki um annaó að gera 'en aó sá öllum
baununum, þar sem töfrabaunin þekt-
ist ekki frá hinum, og það var gert. Um
haustið kom mikil uppskera, sem geymd
var vandlega til næsta vors og þá sáð.
Þannig gekk það, aó með hverju ári
margfaldaöist uppskeran, svo að byggja
varó stór geymsluhús í. vióbót við þau
gömlu.
Hallareigandinn varó alveg óþekkjan-
legur frá því, sem áóur var. Enginn
gekk nú betur fram, nje var ötulli Tdð
vinnuna en hann. Sjötta árið var hausts-
ins beðið meó mikilli óþreyju; bauna-
akrarnir náðu svo langt sem augað
eygói. Uppskeran varð geysimikil, en
alt var það stórar, þroskaóar baunir, on
ekkert gull.
öll þessi ár hafði eigandinri ekkert
selt af baununum sínum, en nú aug-
lýsti hann þær til sölu. Menn streymdu
að úr öllum áttum til að kaupa baunir
og brátt vissi baunakóngurinn ekki
aura sinna tal.
En töfrabaunin hafði aldrei lent í
baunapokanum. 1 smárifu í kjallara-
gólfinu lá hún hulin, en hvað gerði það
til? Með dugnaói sínum og- atorku var
hallareigandinn orðinn auðugasti mað-
ur landsins.
S. Þ.
Grátitlingurinn.
Það var dag nokkurn á áliónu sumri
1929, að við, fólkið í Neðradal, vorum
við heyvinnu á mýrinni fyrir neóan bæ-
inn. Alt í einu heyrum við þyt, og lít-