Unga Ísland - 01.07.1931, Qupperneq 14
62
UNCA ISLAND
stigu, ríóa góðum hesti og sjá alla fjár-
breióuna nýkomna a'f afrjettinni, það
finst sveitadrengnum óræk sönnun þess,
aó hann sje góóu þrepi nær því að veróa
stór, en þaö vilja allir drengir veróa
sem fyrst, meóan þeir eru litlir.
Mig langar til aó segja ykkur söguna
af því, er mjer var lofaó í fyrsta sinn
aó fara í fjárrjett.
undir mjer; en Blesi var stólpagripur,
vel viljugur, en nokkuð hastur, en um
þaó kærói jeg mig kollóttan.
Um hádegisbil var lagt af staó, því
aó langan veg þurfti aó fara. Pegar bú-
ió var aó leggja á hnakkinn minn eg
stytta ístaósólarnar sem hægt var, staul-
aóist jeg á bak. En þá kom í ljós aó þau
voru enn alt of löng handa mjer. Var
Pabbi og mamma bjuggu í litlu koti
og áttu nokkrar ær, og varö pabbi þvi
aó fara í göngurnar, en eg átti-aó koma
meó manni, sem ætlaói aó ríói í rjettina
er gangnamenn væru búnir aó ganga.
Nú áttu þau pabbi og mamma ekki
nema einn hest, og var pabbi á honum
í göngunum, og varó jeg því aó fá mjer
lánaðan hest. Á næsta bæ bjó maóur,
er var góóur vinur minn; hann bað jeg
aó lána mjer hest til fararinnar. Jú,
hann hjelt aó hann yrði aó gera þaó.
Hann Blesi mundi líklega ekki sligast
jeg ekki skreflengri en það, að ístöðin
voru enn alt of löng handa mjer. Var
þá tekió þaó ráó aó stytta ístöðin meó
því að binda fellingu á ólarnar, og þaó
dugói. — Vió riöum hart og var Blesi
ótrauóur aó skokka meó mig, hefir víst
ekki fundist mikió til um peð þaó er á
baki hans sat. Stór á var á leiðinni, sem
vió þurftum aó fara yfir. Þegar aó
henni kom, bauó fylgdarmaóur miun
mjer aó reióa mig yfir, en jeg neitaói
því; hefir víst fundist að manngildi
mitt aukast meira en lítió ef eg riói nu