Árbók VFÍ - 01.01.1991, Blaðsíða 44
42 Árbók VFÍ 1989/90
Kristján Einarsson (V 1989) f. 23. mars 1959 í París, Frakklandi.
Foreldrar Einar Benediktsson sendiherra íslands í Brussel f. 30.
apríl 1931 í Reykjavík, Mássonar Benediktsson stórkaupmanns og
Sigríðar Oddsdóttur húsmóður. Móðir Elsa Pétursdóttir húsmóðir
í Sendiráði íslands í Brussel f. 28. nóvember 1930 í Reykjavík
Péturssonar hafnarstarfsmanns í Reykjavík og konu hans Jódísar
Tómasdóttur húsmóður.
Raungreinadeildarpróf frá Tækniskóla íslands 1981 B.Eng
(Flons) Polytechnic of Central London 1987, M.Sc. (DIC) Imperi-
al College of Science and Technology 1988.
Ólafur Kristinn Tryggvason (V 1989) f. 30. mars 1951 í Vest-
mannaeyjum. Foreldrar Tryggvi Ágúst Sigurðsson vélstjóri hjá
ísfélagi Vestmannaeyja, f. 16. febrúar 1931. Hjálmarssonar bif-
reiðasmiðs og Klöru Tryggvadóttur. Móðir Sigríður Ólafsdóttir
húsmóðir í Vestmannaeyjum f. 22. júlí 1931, Vigfússonar
sjómanns og Kristínar Jónsdóttur.
Raungreinadeildarpróf frá Tækniskóla íslands 1983 og Aka-
demiingeniör, Industriteknisk Linie frá Álaborgarháskóla.
Störf: Vélvirki, vélstjóri og verkfræðingur í Danmörku frá
1987-1989. Verkfræðingur hjá ALPAN LTD. frá 1989.
Maki Björg Pétursdóttir skrifstofumaður f. 11. sept. 1951 í
Reykjavík. Foreldrar Pétur Einarsson, f. 10. janúar 1911 á Fjalla-
seli Fellahreppi N.-Múl., og Þórey Sigurðardóttir saumakona f.
22. sept. 1911 í Bolungarvík.
Börn: Tryggvi Ágúst f. 12. júlí 1979 í Vestmannaeyjum.
Páll Ágúst Ásgeirsson (V 1989) f. 10. sept. 1960 í Reykjavík.
Foreldrar Ásgeir Höskuldsson rafmagnstæknifræðingurf. 16. des.
1932 í Reykjavík, Ágústssonar yfirvélstjóra og konu hans Áslaugar
Ásgeirsdóttur húsmóður. Móðir Albína Thordarson arkitekt f. 8.
okt. 1939 í Kaupmannahöfn, Sigvalda Thordarson arkitekts og
Pálínu Jónsdóttur húsmóður.
Stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík 1980, vélaverkfræði-
próf frá Háskóla íslands 1987 og MSc í vélaverkfræði frá Reussela-
er Polytechnic Inst. 1987. Sveinsbréf í vélsmíði 1987.
Maki Vilborg Guðnadóttir stjórnmála- og fjölmiðlafræðingur f.
7. febrúar 1961 í Reykjavík. Foreldrar Guðni Þorvarður Tómas
Sigurðsson byggingameistari f. 27. mars 1939 á Hellissandi og
Áslaug Herdís Ulfsdóttir fulltrúi f. 7. ágúst 1939 í Reykjavík.
Börn Albína Hulda, f. 5. október 1982 í Reykjavík.
Stefán Einarsson f. 7. apríl 1953 í Reykjavík. Foreldrar Einar Ó.
Stefánsson húsgagnabólstrari f. 22. sept. 1952 í Hafnarfirði,
Jóhannssonarog konu hans KristínarSigurðardóttur. Móðir: Ásta