Árbók VFÍ - 01.01.1991, Blaðsíða 124
122 ÁrbókVFÍ 1989/90
Helstu verkefni á árinu 1989:
Reist var skrifstofuhús á Grundartanga og fullgerðar íbúðir og þjónustumiðstöð aldraðra
við Vesturgötu í Reykjavík (sjá mynd 2). Haldið var áfram smíði Ráðhúss Reykjavíkur.
Hafin störf við Blönduvirkjun og byrjað á endurnýjun Bessastaðastofu.
Þessum verkefnum verður ekki lýst nánar hér, enda fjallað um sum þeirra annars
staðar í þessu riti. Þess í stað verður greint frá óvenjulegu verkefni sem leyst var á árinu og
er það valið til frásagnar vegna sérstakra aðstæðna fremur en stærðar.
Óvenjulegt verkefni:
Steinþró fyrir sísteypuvél álversins í Straumsvík.
Árið 1989 voru hafnar framkvæmdir á vegum íslenska Álfélagsins við að koma fyrir
svonefndri sísteypuvél, en henni fylgir bætt tækni og hagkvæmni við steypu álhleifa.
Sísteypuvélinni verður komið fyrir í steinsteyptri þró vestan kerskála álversins í
Straumsvík. ÍSTAKI var falið að gera þróna.
Hér á eftir fer stutt lýsing á aðferðinni, sem notuð var við að steypa steinþróna (sjá
mynd 3.).
ÁFANGI1. STEYPT Á STALU -0,2 f 2,2 M
HEILDARÞYNGD: 80 TONN
0,20
r~
•O
+
Om
10
ÁFANGI 3. STEYPT Á FLOTI í 6,75 M
HEILDARÞYNGD: 210 TONN
i al
d.
-7,80
ÁFANGI2: STEYPT Á STALU -2Í í 4,5 M
HEILDARÞYNGD: 191 TONN
r
o
U
11 II
ll II
L 11
-2,20
*l*
ÁFANGI4. STEYPT ÞYKKING f BOTN ÞRÓAR
HEILDARÞYNGD: 286 TONN
“I J n r 1! ,0,0
1 1 1 1 1 ii 1 1 1 1 1
vo 1 !| l vo
1 / Þykking [> t . ! _U l I i
—-jj-—i
-7,80
ÁFANGI 5. STEYPT Á FLOTI í 9,0 M
HEILDARÞYNGD: 301 TONN
3 ! 1
-J2
Þykldng|
QrÍSSSS^séL - -
•I-
'I'
,-7,80
ÁFANGI 6. STEYPT ÞYKKING f BOTN, MÓT ENN Á
HEILDARÞYNGD: 393 TONN
<H
CN
±
,-6,80
1 ! r l i i
1 ^ i
! 1 1 1 1 1 1 ^Þykking ciéitBÍ i i i i i i i i Ui i i i i i i i i i i i i
0,0
-7,80
Mynd 3. Lyftubrunnur fyrir ísal. Tillaga að áfangaskiptingu og stöðugleika brunnsins (Skipatœkni
hf)