Árbók VFÍ - 01.01.1991, Blaðsíða 45
Nýir félagsmenn 43
Kristjánsdóttir, fulltrúi f. 1. sept. 1931 í Reykjavík, Ebenezersson-
ar og Sigríðar Einarsdóttur.
Stúdent frá Menntaskólanum við Hamrahlíð 1973. BS próf í
efnafræði frá Háskóla íslands 1978 og framhaldsnám við sama
skóla 1980. Fil.dr. í „analytisk kemi“ frá Gautaborgarháskóla
1986.
Kennari í Fjölbrautaskólanum Breiðholti 1978-1989, Hafrann-
sóknastofnun 1979-1980. Rannsóknir og kennsla við Gautaborg-
arháskóla 1980-1989.
Maki: Inga Þórsdóttir, næringarfræðingur f. 25. des. 1955 í
Reykjavík. Foreldrar Þór Vilhjálmsson hæstaréttardómari í
Reykjavík f. 9. júní 1930. Móðir Ragnhildur Helgadóttir alþingis-
ntaður f. 26. maí 1930.
Börn: Ásta f. 20. nóv. 1978 í Reykjavík.
Steffen Lamm (V 1990) f. 7. jan. 1963 í Ilmenau, A-Þýskalandi.
Foreldrar Rolf Lamm, kennari f. 26. jan. 1941 í Danzig, sonur Max
Lamnt og Margarethe Lamm. Móðir Gisela Renate Martha
Lamm, kennari f. 14. sept. 1941 dóttir Alfred Hanisch og Martha
Hanisch.
Stúdent frá Erweiterte Oberschule „Otto Grotewohl“ Gera
1981 og Diplom Ing. frá Technische Universitát Karl-Marx-Stadt,
A-Þýskalandi 1988.
Verkfræðingur hjá Institut fúr Mechanik, Akademie der Wis-
senschaften der DDR Karl-Marx-Stadt, 1988-89.
Maki: Sigurlaug Regína F. Lamm, tónmenntakennari f. 10.
sept. 1961 í Reykjavík. Foreldrar Friðþjófur Max Karlsson, við-
skiptafræðingur, f. 6. maí 1937 í Berlín og Ásdís Jónasdóttir
húsmóðir f. 4. júní 1941 í Stykkishólmi.
Þorsteinn Kristinn Óskarsson, f. 2. janúar 1949 í Vestmannaeyj-
um. Foreldrar Óskar Magnús Gíslason útgerðarmaður í Vest-
mannaeyjum f. 7. maí 1915, Jónssonar útvegsbónda í Vestmanna-
eyjum og konu hans Guðnýjar Einarsdóttur. Móðir Kristín Jónína
Þorsteinsdóttir f. 27. maí 1908 í Vestmannaeyjum Ólafssonar
sntiðs í Fagradal Vestm. og konu hans Kristínar Jónsdóttur.
Stúdent frá Menntaskólanum að Laugarvatni 1969, BS í eðlis-
lræði frá Harvey Mudd College, Claremont, Calif. U.S.A. 1973 og
Ph.D. í eðlisfræði frá University of Maryland, College Park,
U.S.A. 1981.
Stundakennari við Tækniskóla íslands 1981-84, Málmfræðingur
hjá íslenska Álfélaginu frá 1984.
Maki: Margrét Brynjólfsdóttir f. 5. ágúst 1951 í Reykjavík,
Ólafssonar verkstjóra f. 28. nóv. 1910, og Kristrún Soffía
Jónsdóttir f. 23. des. 1918 í Geirdalshreppi Barðastrandasýslu.
Börn: Ólafur Geir f. 27. feb. 1982 í Reykjavík, Jón Óskar f. 24.
apríl 1985 í Reykjavík, Einar Kristinn f. 26. júní 1987 og Kristrún
Brynja f. 14. júlí 1989 í Reykjavík.