Árbók VFÍ - 01.01.1991, Blaðsíða 149

Árbók VFÍ - 01.01.1991, Blaðsíða 149
Veituspenna 147 I. Síur II. Spennar og spennujafnarar III. Hreyfilrafalar IV. Órjúfanlegir aflgjafar (UPS). I. Síur Síur eru gerðar úr spólum, þéttum og oft einnig ólínulegum hálfleiðurum, svo sem spennuháðum viðnámum og díóðum. Þær geta verið raðtengdar eða hliðtengdar, en hafa oft bæði raðtengda og hliðtengda íhluti, og tengjast báðum (öllum) fösum og jörð. Síur deyfa púlsa og hátíðnitruflanir, en þurfa að vera af réttri gerð fyrir þær truflanir, sem um er að ræða. Þeim er oft komið fyrir í netinntaki viðkvæmra rafeindatækja. Síum er gjarnan skipt í þrjá flokka eftir afkastagetu. Þeir eru: 50-Joule flokkur, 500-Joule flokkur og 2000-Joule flokkur. Spennar og spennujafnarar Af spennum er helst að nefna stillispenna, einangrunarspenna ogsónspenna (ferroreson- ant). Hlutverk stillispenna er að halda uppi stöðugri útgangsspennu, þótt veituspenna breytist. Þeta gerist með sjálfvirkri stillingu á vindingahlutfalli spennisins. Deyfing á truflanapúlsum er oftast lítil eða engin. Einangrunarspennar deyfa truflanir, sem koma jafnt á báða fasa gagnvart jörð. Þeir hafa hins vegar engin áhrif á undir- eða yfirspennu. Sónspennar henta einkum við tiltölulega lítið álag. Kjarni þeirra er byggður þannig, að eftirvafsrásin vinnur við mettun, og er tengd þétti, þannig að hún sónar við netspennuna. Sónspennir deyfir púlstruflanir milli fasa og jafnar út spennusveiflur. Verkun hans er háð álagi, þannig að hann vinnur best við 60% af málálagi. Spennujafnarareru byggðir upp meðeinhverjum áðurnefndra spenna ásamt línuleg- um magnara og margvíslegum reglunar- og síubúnaði. Með réttri gerð af spennujafnara má fá góða vörn gegn alls kyns púlstruflunum og spennusveiflum. III. Hreyfilrafalar Hér er um að ræða samstæðu hreyfils og rafala, þannig að álagið er án rafrænna tengsla við veitukerfið. Slík samstæða veitir fullkomna vörn gegn púlstruflunum, og getur minnkað spennusveiflur sem eru allt að +/- 20% niður í +/- 1%. Hreyfilrafalinn hefur þann einstæða eiginleika að geta brúað skammtíma spennuútfall. Snúningsorka hans getur nægt til að brúa um 300 msek. útfall, og með því að bæta á hann sveifluhjóli, má lengja þennan tíma. Gallarnir við þessa lausn eru hátt verð, hávaði, þyngd og fyrirferð, og nýtni aðeins um 80%, sem veldur upphitun og eykur orkukostnað. IV. Órjúfanlegir aflgjafar Sé nauðsynlegt að tækjabúnaður starfi lengur en hálfa sekúndu eða svo, þótt veituspenna faili út, er eina lausnin að setja upp órjúfanlegan aflgjafa. Hann byggist á afriðli og hleðslutæki, sem breytir riðspennunni í jafnspennu og hleður jafnframt rafgeyma. Áriðill breytir síðan jafnspennunni í riðspennu með réttri tíöni. Falli veituspennan út taka rafgeymarnir við, þannig að tækin fá rétta og ótruflaða spennu og tíðni, svo lengi sem hleðsla geymanna endist. Þetta er dýr lausn, nýtni er ekki sérlega góð og oft þörf fyrir sérstakt loftræst rými, en getur eigi að síður verið nauðsynleg, eins og fyrr segir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228

x

Árbók VFÍ

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók VFÍ
https://timarit.is/publication/898

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.