Árbók VFÍ - 01.01.1991, Blaðsíða 71

Árbók VFÍ - 01.01.1991, Blaðsíða 71
Tækniarmáll 69 Töluverðar breytingar voru gerðar á Suðurlandsbraut á árinu á svæðinu milli Grensásvegar og Kringlumýrarbrautar. A árinu voru verulegar framkvæmdir við Sætún undirbúnar en hún verður breikkuð og gerð að aðalumferðaræð við sjávarsíðuna. Þá var áfram haldið frumathugunum á framtíðartengingum borgarinnar til austurs samfara vexti byggðarinnar í Grafarvogi og framtíðarsvæðinu í Geldinganesi. 7.2 Hafnargerð Framkvæmdir í hafnargerð á árinu 1989 skiptust á eftirfarandi máta: Almennarhafnir........ 650.1 millj. kr. Reykjavíkurhöfn....... 227.3 millj. kr. Landshafnir...........34.5 millj. kr. Ferjuhafnir ..........3.0millj.kr. Hér er um að ræða nokkuð hærri upphæð en árið 1988. Haldið var áfram gerð ferjubryggju í Stykkishólmi þar sem sett var upp ferjubrú og viðlegubryggja úr tré fyrir ferjuna. Einnig voru settar upp flotbryggjur fyrir smábáta alls 30 m. Kostnaður við framkvæmdina á árinu var 57.6 milljónir kr.. Einnig var sett upp ferjubrú hinum megin Breiðafjarðar að Brjánslæk og kostaði sú framkvæmd kr. 22 milljónir á árinu Á Akureyri var unnið við þekju og kantbita á stálþil í Fiskihöfninni auk þess sem þar var unnið að dýpkunarlramkvæmdum. Heildarkostnaður var 37.8 milljónir. í Reykjavíkurhöfn var lögð mest áhersla á uppbyggingu flutningahafnar í Sunda- höfn. Lokið var við að lengja tvo helstu gámabakka landsins. Kleppsbakki var lengdur í 315 metra og byggð ný landtenging fyrir ekjubrú. Framkvæmdakostnaður 1989 var 37.8 milljón kr.. Holtabakki sem er helsta athafnasvæði Skipadeildar SÍS var orðinn of stuttur sem tveggja skipa lega fyrir skip í áætlunarsiglingum og var oft verulegur skortur á viðlegurými. Bakkinn var nú lengdur úr 195 í 245 metra og kostaði sú framkvæmd á árinu 1989 45 milljón kr.. Hafnargerð hófst einnig við Vogabakka á nýja hafnarsvæðinu í Kleppsvík í samræmi við tveggja ára áætlun hafnarstjórnar en ráðgert er að taka nýtt hafnarsvæði þar í notkun 1990. Þetta voru mestu framkvæmdir ársins og varð framkvæmdakostnaður 87.4 milljónir kr. Hafnarstjórn reiknar með að viðhaldskostnaður mannvirkja hafnarinnar fari hækk- andi á næstu árum og dragi þannig til sín fé frá nýbyggingunt en mörg af eldri mannvirkjunum einkum í Gömlu höfninni eru nú nær ónothæf vegna aldurs. 7.3 Fjarskipti Póst- og símamálastofnunin fjárfesti fyrir 625,7 milljónir króna á árinu 1989. Áframhald varð á raunminnkun fjárfestinga milli ára eins og meðfylgjandi súlurit úr ársskýrslu stofnunarinnar sýnir. Á sama tíma hefur orðið raunlækkun á gjaldskrá Pósts og síma en engu að síður hafa tekjur stofnunarinnar aukist vegna þeirra miklu tækniframfara sem orðið hafa og leyfa aukna umferð og hagkvæmar fjárfestingar. Áberandi breytingar hafa verið innan þjónustuliða stofnunarinnar. Þannig er stöðugur samdráttur í telexumferð til og frá landinu. í stað telex kemur hraðvaxandi notkun myndrita og gagnanets.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228

x

Árbók VFÍ

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók VFÍ
https://timarit.is/publication/898

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.