Árbók VFÍ - 01.01.1991, Blaðsíða 178

Árbók VFÍ - 01.01.1991, Blaðsíða 178
176 ÁrbókVFÍ 1989/90 (S) o tooo Áxxi 3000 a) Jarðlagasnið vestur-austur á a) Jan Mayen-hrygg og b) framhalcii hans til suðurs. Efst eru yngri setlög ( <57 m.á. ) daufskyggð. Hraunlögin undir setlögunum eru dökkskyggð, enþar undir ersýnt með meðaltóni Itvar eldri setlög er hugsanlega að finna. Ákermoen, 1990). Þó er merkast að nýjar upplýsingar hafa fengist undir fyrrnefndum „ógegnsæa fleti“ undir setlögunum. í ljós kemur að hann er efra borð hraunafláka sem líggur að líkindum yfir gjörvöllu svæðinu. Hraunin runnu á landi fyrir 55-60 milljónum ára, þegar landrekssprungan austan hryggjarins var að myndast. Þau eru hluti af víðfeðmu hraunasvæði sem þá varð til ogenn má sjá á landi, t.d. í Færeyjum og á Austur- Grænlandi. Þykkt hraunastaflans er fremur óviss á hryggnum, en er að líkindum víðast minni en 1 km. í austurjaðri hryggjarins þykknar hraunastaflinn mjög út undir djúpið. Fleygur þessi er jaðar hins fyrsta upprunalega gos- og gliðnunarbeltis, þar sem hraunin hlóðust upp og sveigðu jarðskorpuna niður undir sig. Mörk meginlands- og úthafsskorp- unnar eru á þessum stað. Undir hraununum inni á hryggnum má sjá á afmörkuðum svæðum lagskipta jarðlagasyrpu, sem túlkuð eru sem setlög, og eru þau margra kílómetra þykk. Þessi þykku setlög hljóta að vera talsvert gömul (frá miðlífsöld eða eldri) og hvíla á fornri jarðskorpu. Ef þessi túlkun reynist rétt, má telja þessar niðurstöður sönnun þessað Jan Mayen hryggurinn sé raunverulega flís úr meginlandskorpu. Þar með eru líkur á að þar megi búast við jarðfræðilegum aðstæðum svipuðum þeim sem þekkjast við Grænland og Noreg, og þar sem aðstæður eru líklegar til olíumyndunar. Þó skal sá varnagli sleginn, að hluti af ofangreindum jarðlögum gætu einnig hugsanlega verið hraunlög, og einnig geta setlögin verið gjörsamlega „geld“ þó gömul séu. Vesturjaðar hryggjarins er mótaður af misgengjum, sem sjást mjög vel í mælingunum. Jarðskorpan vestan við hrygginn er sundurkubbuð og teygð meginlandsskorpa, sem nú er að mestu hulin enn yngri hraunabreiðu sem myndaðist fyrir um 25 milljónum ára, á svipuðum tíma og hafsbotnsgliðnun hófst þar vestra af krafti. Einnig er fróðlegt að skoða sniö þvert í gegnum svæðið sunnan hins eiginlega Jan Mayen hryggjar (mynd 5b). Þar sést í aðalatriðum svipað, nema hvað brotahreyfingar hafa verið mikilvirkari og tognun jarðskorpunnar meiri. Enginn aðalhryggur stendur upp úr, en nokkrir minni rindar rísa þar. Þeir eru greinilega snaraðar jarðskorpuræmur milli mikilla misgengja. Yngri hraunasyrpan er einnig útbreiddari þar suður frá, hylur víðlend svæði og hindrar könnun á því sem undir liggur. Einkum verður það bagalegt þegar reynt er að rekja þessar jarðmyndanir suður í átt til íslands. Þróunarsaga hryggjarins er rakin í dæmigerðu þversniði á 6. mynd.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228

x

Árbók VFÍ

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók VFÍ
https://timarit.is/publication/898

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.