Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.2009, Page 28

Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.2009, Page 28
Þetta er annað starfsárið sem nefndin fjallar á formlegan og skipulegan hátt um umsóknir fyrir SV. Arin þar á undan fjallaði nefndin um nokkrar svona umsóknir á ári, en mest- megnis óformlega. Fyrirspurnir um viðurkennda skóia og/eða námsbrautir Auk þessara formlegu umsókna um inngöngu í félagið og leyfi til að nota starfsheitið verkfræðingur bárust menntamálanefnd VFÍ allmargar fyrirspurnir um það hvort tiltekið nám myndi verða viðurkennt sem fullnægjandi til þess að fá að nota starfsheitið verk- fræðingur. í langflestum tilvikum var um að ræða fólk í BS-námi í verkfræði við Háskóla Islands sem var að velta fyrir sér framhaldsnámi í ýmsum löndum, en einnig bárust nokkrar fyrirspurnir frá öðrum. Áskorun til stjórnar VFÍ um að efla ungfélagaaðild Nefndin sendi á árinu erindi til stjórnar VFÍ um mikilvægi ungfélagaaðildar. Því var beint til stjórnarinnar að hún gengist fyrir breytingu á inntökureglum, þannig að verkfræði- nemar gætu orðið ungfélagar strax að loknu einu námsári (60 ECTS einingum), í stað tveggja nú. Ennfremur að efla kynningu á ungfélagaaðild að VFÍ bæði í HR og í HÍ. Nefndin sér það sem æskilegt markmið að öllum verkfræðinemum við báða skólana þyki sjálfsagt að gerast ungfélagar í VFÍ að loknu fyrsta námsárinu. Kynningarfundur með Tækni- og verkfræðideild HR Nefndin fór á fund fulltrúa Tækni- og verkfræðideildar HR á vormánuðum 2008 vegna fyrirhugaðs meistaranáms í verkfræði við skólann. Vorið 2008 útskrifuðust fyrstu BS- nemarnir í verkfræði frá HR og veturinn 2008-2009 héldu margir þeirra áfram í meist- aranám við HR. Fundurinn var gagnlegur og upplýsandi um fyrirhugað meistaranám, sem þá var í mótun, og verður það eflaust áfram næstu árin. Nefndin telur mjög mikil- vægt að fylgjast áfram með þróun meistaranámsins. Kynningarfundur um fyrirhugað tæknifræðinám i Keili Fundað var með fulltrúa frá Háskóla íslands um fyrirhugað tæknifræðinám í Keili í Reykjanesbæ. Verkfræði- og náttúruvísindasvið HÍ hefur haft hönd í bagga með skipu- lagningu námsins og nemendur munu útskrifast formlega frá HÍ, þar sem Keilir er ekki háskóli og getur ekki útskrifað fólk með háskólapróf. Ólafur Pétur Pálsson prófessor kom á fund nefndarinnar í desember og kynnti málið. Þá stóð til að hefja kennslu í janúar 2009, en því var síðan frestað til haustsins. Nefndin hefur áhuga á að fylgjast með þessu námi því líklegt er að einhverjir nemendur þaðan muni síðar taka meistarapróf í verkfræði og vilji þá fá inngöngu í VFÍ og leyfi til að kalla sig verkfræðinga. Fundurinn var gagnlegur og upplýsandi, en auk námsins við Keili var m.a. rætt um meistaragráður frá RES orkuskóíanum á Akureyri og REYST orkuskólanum í Reykjavík. Samráðsfundur um mat á framhaldsnámi tölvunarfræðinga Formaður nefndarinnar fundaði í janúar með Sven Þ. Sigurðssyni og Ebbu Þóru Hvannberg, prófessorum í reikniverkfræði og hugbúnaðarverkfræði við HI. Á fundinum var rætt um prófgráður vaxandi fjölda tölvunarfræðinga, bæði úr HÍ og HR, sem að loknu BS-prófi hafa farið til útlanda, einkum til Danmerkur, og ljúka þar meistaraprófi (civ.ing.). Farið var yfir námsferla níu slíkra umsækjenda um starfsheitið verkfræðingur á undanförnum árum og reynt að skilgreina í hverju tilviki hvort um væri að ræða meist- aragráðu í tölvunarfræði eða meistaragráðu í verkfræði. Nefndin hefur þegar nýtt sér niðurstöður þessa samráðsfundar við afgreiðslu umsókna og mun eflaust gera það framvegis við afgreiðslu slíkra umsókna. Steindór Guðmundsson formaður 2 6 Arbók VFÍ/TFl 2009
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258
Page 259
Page 260
Page 261
Page 262
Page 263
Page 264
Page 265
Page 266
Page 267
Page 268
Page 269
Page 270
Page 271
Page 272
Page 273
Page 274
Page 275
Page 276
Page 277
Page 278
Page 279
Page 280
Page 281
Page 282
Page 283
Page 284
Page 285
Page 286
Page 287
Page 288
Page 289
Page 290
Page 291
Page 292
Page 293
Page 294
Page 295
Page 296
Page 297
Page 298
Page 299
Page 300
Page 301
Page 302
Page 303
Page 304
Page 305
Page 306
Page 307
Page 308
Page 309
Page 310
Page 311
Page 312
Page 313
Page 314
Page 315
Page 316
Page 317
Page 318
Page 319
Page 320
Page 321
Page 322
Page 323
Page 324
Page 325
Page 326
Page 327
Page 328
Page 329
Page 330
Page 331
Page 332
Page 333
Page 334
Page 335
Page 336
Page 337
Page 338
Page 339
Page 340
Page 341
Page 342
Page 343
Page 344
Page 345
Page 346
Page 347
Page 348
Page 349
Page 350
Page 351
Page 352
Page 353
Page 354
Page 355
Page 356

x

Árbók VFÍ/TFÍ

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók VFÍ/TFÍ
https://timarit.is/publication/899

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.