Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.2009, Page 30
Fundur kvennanefnda verkfræðinga,
endurskoðenda, lækna og lögfræðinga var
haldinn 14 október 2008 I boði KPMG (
húsakynnum fyrirtækisins í Borgartúni.
Á fundum félagsins var haldið áfram að undirbúa
vinnu við að koma sögu kvenverkfræðinga á bók.
Fékk nefndin það verkefni að leggja grunn að efnis-
tökum og finna rithöfund til verksins. Einnig er
unnið að umsóknum um styrki til verkefnisins. Er
nú stefnt að útgáfu árið 2010.
Samstarfi KVFÍ við Félag kvenna í iögmennsku,
læknastétt og endurskoðun var viðhaldið á árinu
með sameiginlegum fundi 14. október 2008. Að
þessu sinni var skipulagning fundarins í höndum
Félags kvenna í endurskoðendastétt. Fundurinn
var í boði KPMG og bar yfirskriftina „Hvernig lesa
skal ársreikninga". Mikill áhugi var á fundinum og
spunnust fróðlegar umræður í lokin. KVFÍ var svo
boðið til kvenlækna 12. mars 2009, undir yfir-
skriftinni „Jafnréttismál innan Háskóla íslands,
staða og horfur".
Arna S. Guðmundsdóttir formaður KVFÍ
Byggingarverkfræðingadeild
StF)r,n, stoð, fynr skoðunarferð félagsmanna á byggingarsvæði tónlistar- og
raðstefnuhussms (TRH) þann 14. febrúar 2008. Mæting var mjög góð og var heimsóknin
oii hin froðlegasta og anægjulegasta, en hún var í boði IAV. Sigurður R. Raenarsson
framkvæmdastjon Austurhafnarverkefnisins hjá ÍAV, tók á móti félagsmönnum hélt
froð egt ermdí um forsendur og uppbyggingu TRH og annarra nálægra mannvirkja á
Austurhafnarsvæðinu og leiddi menn síðan um svæðið.
Aðalfundur BVFÍ var haldinn 7. október 2008. Fundarsókn var góð og höfðu félagsmenn
brugðist vel við hvatnmgu stjómar til aðalfundarsetu og virkri þátttöku í starfsemi
telagsins. Ur stjorn gengu Kristján Vilhelm Rúriksson (formaður) og Ægir Jóhannsson
(ritan). I þeirra stað tóku sæti í stjórn þeir Pétur Bjarnason hjá Mannviti og Skúli
orðarson hja Vegsyn. Afram sátu í stjórninni þeir Haukur Einarsson og Sveinn Óli
I almarsson. Svemn Óli tók við formennsku af Kristjáni á aðalfundinum. A fyrsta fundi
sinum skipti ny stjórn með sér öðrum verkum og er Skúli varaformaður, Pétur ejaldkeri
og Haukur ritan. Aaðalfundinum var stjórn félagsins falið að kanna möguleika á stofnun
styrktarsjoðs fyrir framhaldsnemendur og hver hugsanleg útfærsla slíks sjóðs gæti verið
hn0nnmð,fnh^UA VurilðuVlnnUh°PUr tU 30 8era drog ad starfsemi styrktarsjóðsins. Er
nonum ætlað að skila hugmyndum sinum til stjórnar fyrir næsta aðalfund félaesins í
vmnnhoprmm s’tja, ásamt Skúla og Sveini Ola úr stjórn BVFÍ, þær Hrund Ólöf
Andradottir hja HI og Ingunn Sæmundsdóttir hjá HR.
Ekki reyndust aðstæður hjá framkvæmdaraðilum til að taka á móti félagsmönnum í
ÍÆnvfrí hfUcSt'ð 2(M’8 °§ fram eftir vetri °8 munu því styttri skoðunarferðir eins og
staðið hefur verið fyrir siðastliðin misseri bíða betri tíma. Stjórn BVFÍ skipulagði skoiV
unarferð í mai 2009 a jarðskjálftasvæði Suðurlands til að fræðast um eftirköst jarðskjálfta
ahrif a mannvirki og fyrirhuguð virkjanasvæði.
Orðanefnd BVFl
Orðanefnd BVFÍ var stofnuð árið 1980. Einar B. Pálsson hefur verið formaður
mnar frá upphafi og jafnframt ritstjóri íðorðasafna sem nefndin hefur unnið að.
nefndar-
Iðorðabók um umhverfistækni
að finna rúmlega 1200 hugtök
var gefin út í apríl 2007, á 95 ára afmæli VFÍ. í bókinni er
sem lúta að umhverfismálum frá sjónarhóli verkfræðinga
2 8
Arbók V F (/ T F í 2009
r