Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.2009, Page 40
Björn Ágúst Björnsson og Páll Kr.Pálsson voru
gestir á samlokufundi í október 2008 um
áhættu og fjármál.
30. október 2008 : Samlokufundur - Áhætta og
fjármál. Fyrirlesari var Björn Ágúst Björnsson verk-
fræðingur.
11. nóvember 2008: Námskeið á vegum STFÍ og
Opna Háskólans — Að leiða fólk til árangurs (fyrri
hluti). Leiðbeinandi var Kristinn Tryggvi
Gunnarsson, fyrrum forstjóri Capacent.
12. nóvember 2008: Kynningarfundur Almenna
lífeyrissjóðsins. TFÍ, VFÍ og SV efndu til fundar
fyrir þá félaga sem eru sjóðfélagar í Almenna
lífeyrissjóðnum. Gunnar Baldvinsson, fram-
kvæmdastjóri sjóðsins, og Páll Á. Pálsson, formaður
stjórnar sjóðsins, fóru yfir stöðuna og svöruðu
spurningum sjóðfélaga.
Frá kynningarfundi Lífeyrissjóðs verkfræðinga
í nóvember 2008 I kjölfar bankahrunsins.
Rithöfundarnir Jón Hallur Stefánsson og
Guðrún Eva Mínervudóttir voru gestir á sam-
lokufundi I desember 2008.
13. nóvember 2008: Námskeið á vegum STFÍ og
Opna Háskólans - Að leiða fólk til árangurs
(seinni hluti). Leiðbeinandi var Kristinn Tryggvi
Gunnarsson, fyrrum forstjóri Capacent.
19. nóvember 2008: Kynningarfundur Lífeyris-
sjóðs verkfræðinga.
26. nóvember 2008: Heimsókn VVFÍ til Land-
helgisgæslunnar.
26. nóvember 2008: Heiti potturinn, morgun-
fundur VFI - Umræða um horfur á vinnumarkaði.
Gestur fundarins var Sveinn Ólafsson, fram-
kvæmdastjóri Verkís.
28. nóvember 2008: Samráðsfundur stjórna VFÍ,
TFÍ, SV og KTFÍ - Samrekstur og samstarf félag-
anna.
I. desember 2008: Hádegisfundur SV, VFÍ og TFÍ -
Aðgerðir félaganna og möguleikar fyrir nýsköpun
og frumkvöðla í Ijósi breyttrar aðstöðu á vinnu-
markaði. Frummælendur voru Árni B. Björnsson,
framkvæmdastjóri VFÍ/TFÍ/SV, Snæbjöm Kristjáns-
s°n, verkfræðingur hjá NMÍ, og Hjálmar Gíslason
frumkvöðull.
II. desember 2008: Samlokufundur - Bóka-
kynning Guðrúnar Evu Mínervudóttur og Jóns
Halls Stefánssonar.
15. desember 2008: Hádegisfundur SV og KTFÍ -
Staða tæknifræðinga og verkfræðinga í breyttu
umhverfi. Fyrirlesari var Þrúður G. Haraldsdóttir,
sviðsstjóri kjaramála.
30. janúar 2009: Heiti potturinn, morgunfundur
VFÍ - Verkefnaöflun erlendis. Gestur fundarins
var Kolbeinn Kolbeinsson, verkfræðingur og
aðstoðarframkvæmdastjóri fstaks.
3 8
Árbók VFl/TFf 2009