Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.2009, Page 70
somu stefnu og í ríkissamningunum og samið um gildistíma til tæps árs eða fram í
sumarlok 2009. Samkomulag var gert í ágreiningsmálum verkfræðinga og Reykiavíkur-
borgar um menntunarálag og hæfnislaun. ö ö y 1
Lögfræðiaðstoð
Gjörbreyttu umhverfi á vinnumarkaði fylgir aukning í lögfræðiþjónustu sem SV veitir.
Gjaldþrot fyrirtækja og kröfur í Ábyrgðarsjóð launa eru hluti þessa, svo og ráðgjöf varð-
andi raðmngarsamninga sem nu reynir á sem sjaldnast fyrr. Greiddar voru rúmar 2,3
nulljonir i logfræðiaðstoð arið 2008, en inn komu vel á fjórðu milljón í endurgreiddum
maiskostnaði. Astæða þess var að á arinu lauk máli sem lögfræðingur félagsins, Lára V.
Juliusdothr, hefur unmð að í fjogur ar og var áfrýjað til Hæstaréttar. Lauk því með dómi
verkfræðmgum í hag og vannst þar fordæmismál sem margir eiga eftir að njóta góðs af
er Íéíagsmiitmum^ ^ mál'ð glÖggt dæmi um hversu mikilvæg lögfræðiþjónustarí
Kjarakannanir
Markaðslaunaráð SV hefur verið í endurskoðunarham. Hafin var samvinna á árinu við
tækmfræðinga um samræmda kjarakónnun og fjölgun kannana. Verður gerð stutt
konnun í haust þar sem könnuð verða septemberlaun félagsmanna. Fást þannig
upplysingar um manaðarlaun á sex mánaða fresti. Vinna við markaðslaunatöflu hófst og
orsendur hennar voru skoðaðar til að tryggja marktækni hennar sem best. Félags-
visindastofnun Haskóla Islands hefur átt þátt í þessari vinnu með SV og KTFÍ og sér um
framkvæmd og úrvmnslu kjarakannananna eins og áður. Niðurstöður kjarakönnunar
lagu tyrir um miðjan maí.
Verktækni
Vcrktækni kom út mánaðarlega nema yfir hásumarið, alls 10 tölublöð í um 3200 ein-
tokum. Verktækm hefur verið vettvangur fyrir alla verkfræðinga og tæknifræðinga tii
þess að koma sjonarmiðum sinum og hugðarefnum á framfæri. Eins eru í Verktækni bir-
tar froðlegar greinar um ráðstefnur og skoðanaferðir félaganna, auk viðtala um
ahugaverð efm. Verktækm er emmg vettvangur stjórna félaganna þriggja, VFÍ, TFÍ og SV
til þess að koma nauðsynlegum upplýsingum til félagsmanna. Á liðnu ári var fjallað um
margvisleg efm svo sem menntamál og orkumál, en einnig voru kjaramál og starfs-
mannatengd mál áberandi í lok árs. 6
Sigrun Hafstein var ritstjóri Verktækni, eins og undanfarin ár. í blaðnefnd Verktækni
voru, auk ntstjora, þau María S. Guðjónsdóttir (en hún tók við af Sveinbjörgu
Sveinsdottur um mitt ar) frá SV, Ólafur Pétur Pálsson frá VFÍ og Árni Þór Árnason frá TFÍ.
Upplýsingar á heimasíðu
Til að auðvelda félagsmönnum að afla sér upplýsinga og leiðbeininga er varða störf
aðstæður''á forsíðunnf ““ * heÍmaSÍður féla8anna uudir rammanum „Breyttar
Leiðbeiningar vegna uppsagna.
Viðbrögð við breyttri stöðu - hádegiserindi.
Störf erlendis.
Listi yfir tengiliði vegna starfa erlendis.
Arbók VFÍ/TFi 2009