Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.2009, Síða 176

Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.2009, Síða 176
hendinni við að breyta lífsmáta sínum. Hér má nefna Sólheima á íslandi, fyrsta sjálfbæra samfélagið sem byggt var upp á Norðurlöndum, auk Transition Towns í Bretlandi (Hopkins 2008), Ecomunicipalities í Svíþjóð (sjá vefsíðu) og Bandaríkjunum. Mennta- stefna Islands mun nú í bráð bæta úr lélegum skilningi námsmanna á sjálfbærnihugtak- inu og hefur menntamálaráðherra lagt drög að því að menntun til sjálfbærni verði ofin inn í námsskrár fyrir alla aldurshópa og hefur Kristín Vala sviðsforseti tekið þátt í þeirri vinnu. Félagasamtök þurfa því að blása til þinga og kynningarfunda um öll þessi hugtök svo að almenningur í landinu verði betur upplýstur til að takast á við vandamál nútímans. Til þess að mannkyn lifi á sjálfbæran máta má ekki nota auðlindir jarðar hraðar en þær endurnýjast. Eins og fram kom hér að ofan hafa vísindalegar rannsóknir sýnt að mann- kynið lifir ekki á sjálfbæran máta og að stórátak þarf á heimsvísu til þess að nýta auð- lindir jarðar innan sjálfbærra marka. Margir íslendingar álíta að við búum á sjálfbæran máta í landinu vegna þess að 80% af orkunni, sem við notum, eru framleidd með endurnýjanlegu vatnsafli og jarðhita. Vitan- lega má deila um hvort jarðhitanýting sé sjálfbær eða gengið sé á auðlindina. En við erum gífurleg neysluþjóð og nær allar matvörur og aðrar neysluvörur eru fluttar inn frá öðrum þjóðum þar sem við notum ódýrt mannafl (þar með talin barnaþrælkun), heilsu (langur og strangur vinnudagur, eitrun frá skordýraeitri o.s.frv.), orku og auðlindir (t.d. vatn, jarðveg, málma og olíu). Ef allir nær 7 milljarðar jarðarbúa notuðu auðlindir jarðar eins og Islendingar þyrftum við þrjár jarðir til að standa undir lifnaðarháttum okkar. Bandaríkjamenn þyrftu fimm jarðir og Evrópubúar þrjár. En við eigum bara eina jörð! Síðustu þrjá áratugi höfum við gengið á auðlindakerfi jarðar þannig að árlega notum við 130% af því sem jörðin leyfir. Við erum sem sagt að éta upp höfuðstólinn ef við líkjum vistkerfunum og auðlindunum við banka. Þetta veldur gífurlegum spjöllum á vistkerfum jarðar. Síðustu 30 ár höfum við notað 50% af allri olíu, höggvið niður 30% af skógum og eytt 25% af jarðvegi plánetunnar okkar. Loftslagsbreytingar og hitnandi lofthjúpur eru einkenni eyðileggingar á náttúrunni af okkar völdum vegna þess að við erum að brenna olíu Og kol á 30 árum sem jörðin hefur bundið á hundrað milljón árum með ljóstillífun. Um leið notum við lofthjúpinn sem ruslahaug með því að sleppa C02 út í andrúmslöftið. Margar alþjóðarannsóknir sýna ótvírætt að flest vistkerfi jarðar eru um það bil að falla saman. Um leið og slíkt hrun fer af stað (sem gæti orðið innan tíu ára — nema við höfum visku til að breyta um stefnu) verður áfallið fyrir alla veröldina miklu stærra en fjármála- hrunið sem núna skekur efnahagskerfi heimsins. Stenst velmegun án vaxtar? Nýjar rannsóknir benda til að hægt sé að hafa sjálfbært efna- hagskerfi án vaxtar. Þetta er útfært á áhugaverðan máta í skýrslu sem Framkvæmda- nefnd Bretlands um sjálfbærni (UK Sustainability Commission) gaf út fyrr á árinu (Jackson 2009a) og verið hefur endurbætt og aukin í bók sem ber sama nafn og út kom í haust (Jackson 2009b). Skýrslan og bókin bera heitið Velferð án vaxtar og setur Jackson þar fram tólf skref sem uppfylla þarf til þess að byggja upp stöðugt hagkerfi án vaxtar. í bókinni er kannað sambandið á milli hagvaxtar og vaxandi umhverfisógna og þjóðfélags- kreppu. Síðustu 25 ár óx heimshagkerfið um helming en á sama tíma hefur neysla á auðlindum spillt 60% af vistkerfum jarðar. Dreifing hagvaxtar er ójöfn og 20% íbúa heimsins fá aðeins 2% af heimstekjunum í sinn hlut. I þróuðum ríkjum er einnig breið gjá á milli auðæfa og velmegunar ríkra og fátækra. Þetta er ósjálfbær þróun og því þarf að leita nýrra leiða. Nýjustu niðurstöður Stiglitz og Sens, Nóbelsverðlaunahafa í hagfræði, sem þeir tóku saman fyrir Nicolas Sarkozy, forsætisráðherra Frakklands, eru að kominn sé tími til að meta árangur þjóða á nýjan hátt, nota frekar velferðarvísa en framleiðsluvísa (Stiglitz og fleiri 2009) því vöxtur, byggður á notkun auðlinda og veldisvexti í neyslu, er ekki fær á jörð sem er takmörkuð. Eins og greint er frá hér að ofan þarf mikla endurhugsun á hegðun okkar og um leið aukna fræðslu um möguleika á nýrri stefnu á alþjóðvettvangi og menntun íbúa jarðar- innar. Núverandi menntastefna háskóla í heiminum er að kenna nemendum um sjálf- 1 7 4 Arbók VFl/TFl 2009
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252
Síða 253
Síða 254
Síða 255
Síða 256
Síða 257
Síða 258
Síða 259
Síða 260
Síða 261
Síða 262
Síða 263
Síða 264
Síða 265
Síða 266
Síða 267
Síða 268
Síða 269
Síða 270
Síða 271
Síða 272
Síða 273
Síða 274
Síða 275
Síða 276
Síða 277
Síða 278
Síða 279
Síða 280
Síða 281
Síða 282
Síða 283
Síða 284
Síða 285
Síða 286
Síða 287
Síða 288
Síða 289
Síða 290
Síða 291
Síða 292
Síða 293
Síða 294
Síða 295
Síða 296
Síða 297
Síða 298
Síða 299
Síða 300
Síða 301
Síða 302
Síða 303
Síða 304
Síða 305
Síða 306
Síða 307
Síða 308
Síða 309
Síða 310
Síða 311
Síða 312
Síða 313
Síða 314
Síða 315
Síða 316
Síða 317
Síða 318
Síða 319
Síða 320
Síða 321
Síða 322
Síða 323
Síða 324
Síða 325
Síða 326
Síða 327
Síða 328
Síða 329
Síða 330
Síða 331
Síða 332
Síða 333
Síða 334
Síða 335
Síða 336
Síða 337
Síða 338
Síða 339
Síða 340
Síða 341
Síða 342
Síða 343
Síða 344
Síða 345
Síða 346
Síða 347
Síða 348
Síða 349
Síða 350
Síða 351
Síða 352
Síða 353
Síða 354
Síða 355
Síða 356

x

Árbók VFÍ/TFÍ

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók VFÍ/TFÍ
https://timarit.is/publication/899

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.