Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.2009, Side 255

Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.2009, Side 255
hópnum (Burn, 2004). Þegar horft er á fjölbreytileika hvað kynjahlutfall snertir virðist sem þessi áhrif séu þeim mun meiri eftir því sem hlutfallið er ójafnara. Erfiðleikar virðast einkum hafa tilhneigingu til að koma upp þegar einungis ein kona eða einn karl er í hópnum. Slíkir einstæðingar verða gjarnan undir í hópnum og lenda í því að verða fórnarlömb staðalímynda þegar ætlast er til að þeir hegði sér á þennan veg eða hinn, til dæmis að konan í hópnum verði klappstýra eða móðir og karlinn í hópnum verði leið- togi. Þetta felur í sér félagsþrýsting og aukið álag fyrir viðkomandi einstaklinga. Það er því töluvert erfiðara að vera eina konan eða eini karlinn í hópi heldur en að vera önnur eða annar tveggja í stærri verkefnishópi (Burn, 2004). Staðalímyndir geta verið hættulegar í hópstarfi. Þær eru býsna rótgrónar og dæmi um slíkar ímyndir er sú skoðun að karlar hegði sér eins og leiðtogar og konur eins og undir- menn. Hins vegar hefur verið sýnt fram á með ýmsum rannsóknum að konur eru næmari en karlar á óbein samskipti og virkari sem stjórnendur og leiðtogar þegar miklu varðar að hvetja fólk, örva samskipti og hlusta eftir viðhorfum annarra. Því er ljóst að staðal- ímyndin er röng og með því að trúa á hana er hætta á að farið sé á mis við möguleika sem í því felast að fela hæfri konu stjómunarhlutverk í verkefnishópi (Harris & Sherblom, 2005). Burn (2004) fjallar um stærð verkefnishópa og setur fram að þátttakendur séu ekki færri en tveir og ekki fleiri en 25. Þó er bent á að árangursríkir verkefnishópar hafa jafnan færri en tíu meðlimi. í stærri hópum verða samskipti flóknari, erfiðara er að ná samstöðu og vinnuálag verður ójafnt, svo dæmi séu tekin. Það hefur sýnt sig að smærri verkefnis- hópar vinna þéttar saman, þátttaka einstaklinganna er meiri og álag verður jafnara. Spyrja má hvað sé besta stærðin á verkefnishópi en það hlýtur að fara eftir eðli við- fangsefnisins. Horfa ber til þess að ef hópurinn er of lítill kann að vera að hann ráði ekki við umfang verkefnisins og upp komi streita og óhóflegt vinnuálag. Hins vegar ber að nefna að ef of margir eru í hópnum er aðföngum sóað og samhæfing og stjórnun verður erfiðari. Verkefnishópar ættu að vera eins litlir og komist verður af með. Hluti af fjölbreytileika í samsetningu verkefnishóps er persónueinkenni þátttakendanna. Persónuleikapróf hafa um árabil verið hagnýtt til dæmis varðandi ráðningu starfsmanna og sem dæmi um þekkt próf má nefna próf kennd við Myers-Briggs og Cattell en bæði byggja þau á kenningum Gustaf Jung í sálaraflsfræðum (Thomson & McHugh, 1995). 1 samhengi verkefnastjómunar er algengt að vitna í próf sem kennt er við Meredith Belbin (1981). Kenning Belbins gengur út á að meta styrkleika og veikleika þátttakenda í verkefnishópi og Belbin hefur skilgreint níu hlutverk sem hann segir að þurfi helst að vera til staðar í jafnvægi í verkefnishópum. Belbin þróaði próf til að staðsetja einstaklinga í þessu níu hlutverka líkani þar sem hlutverkin eru (Belbin, 2007): Mótandi (SH), liðs- maður (TW), frágangsmaður (CF), greinandi (ME), tengiliður (RI), pera (PL), fram- kvæmdamaður (IMP), formaður (CO) og sérfræðingur (SP). Rétt er að geta þess að sami einstaklingur getur greinst sterkur fyrir fleiri en eitt af hlutverkunum níu og algengt er að fólk skori hátt fyrir tvö eða þrjú hlutverk en lægra fyrir önnur. Belbin leggur mikla áherslu á fjölbreytileika verkefnishópsins. Hann heldur því fram að undirstaða góðrar samvinnu sé að menn þekki hlutverkin, þekki sín eigin hlutverk og fyrir liggi skilningur á samsetningu hópsins hvað hlutverk snertir. Æskilegt er að að gott jafnvægi sé í hópnum og sem flest hlutverk eigi sína fulltrúa í verkefnishópnum. Erfiðara er að skipa hlutverk Belbins eftir því sem þátttakendum fækkar en sami einstaklingur getur þó haft fleiri en eitt hlutverk. Belbin skiptir umfjöllun sinni um stærð hópa í þrjá hluta; hann talar um tíu manna teymi, meðalstór teymi og smærri teymi. Niðurstaða hans er sú að talan 6 sé góð tala. í slíkum hópi sé hægt að skipa fulltrúa fyrir hin níu hlutverk, auðvelt sé að stjórna og samræma störf 6 martna hóps, samskipti séu einföld og vinnu- álag geti verið jafnt (Belbin, 1981). Kenning Belbins er vissulega einföldun en hún er þó gagnleg rétt eins og líkan Tuckmans, hún er í eðli sínu líkan af flóknum raunveruleika og getur hjálpað að einfalda þennan rauveruleika og skilja hann. Ritrýndar vísindagreinar i 2 5 3
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244
Side 245
Side 246
Side 247
Side 248
Side 249
Side 250
Side 251
Side 252
Side 253
Side 254
Side 255
Side 256
Side 257
Side 258
Side 259
Side 260
Side 261
Side 262
Side 263
Side 264
Side 265
Side 266
Side 267
Side 268
Side 269
Side 270
Side 271
Side 272
Side 273
Side 274
Side 275
Side 276
Side 277
Side 278
Side 279
Side 280
Side 281
Side 282
Side 283
Side 284
Side 285
Side 286
Side 287
Side 288
Side 289
Side 290
Side 291
Side 292
Side 293
Side 294
Side 295
Side 296
Side 297
Side 298
Side 299
Side 300
Side 301
Side 302
Side 303
Side 304
Side 305
Side 306
Side 307
Side 308
Side 309
Side 310
Side 311
Side 312
Side 313
Side 314
Side 315
Side 316
Side 317
Side 318
Side 319
Side 320
Side 321
Side 322
Side 323
Side 324
Side 325
Side 326
Side 327
Side 328
Side 329
Side 330
Side 331
Side 332
Side 333
Side 334
Side 335
Side 336
Side 337
Side 338
Side 339
Side 340
Side 341
Side 342
Side 343
Side 344
Side 345
Side 346
Side 347
Side 348
Side 349
Side 350
Side 351
Side 352
Side 353
Side 354
Side 355
Side 356

x

Árbók VFÍ/TFÍ

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók VFÍ/TFÍ
https://timarit.is/publication/899

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.